Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 167

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 167
155 1881 — Jlrjef líiiidsliöl'ðingjil til sýslumannsius í Skayaf/arðartnjs/u 11111 yfirsctuuám í J(J7 Kauiimaiinaliölii. — Áður en bónarbrjef þaö, er jeg meðtók með þóknanlegu brjefi 28 nóv yðar, lierra sýslumaður, frá 31. f. m., til stjórnar fœðihgar- og hjúkrunarstofnuuarinnar í Kliöfn um frípláss á nefudri stofnun lianda stúlkunni Ingibjörgu Jónsdóttur, er sent til nefndrar stjórnar, verð jeg að álíta nauðsynlegt að útvegað verði til að fylgja beiðninni vottorð hlutaðeigandi sóknarprests um aldur liennar og annað það, er í þessu efni kemur til greina, einkum um næmi hennar, kunnáttu í danskri tungu og siðferði, svo og vottorð hjeraðslæknisins um, hvort hún sje vel lagin til að nema yfirsetufrœði. Jeg vil því, lialdi nefnd stúlka áfram ósk sinni um, að verða tekin sem námsmey á fœðingarstofnuuina í Khöfn, skora á yður, herra sýslumaður, að útvega og senda mjer nefnd vottorð. Að því er viðvíkur fyrirspurn yðar, lierra sýslumaður, í tjcðu brjefi ura, hvort kostnaðurinn við nám hennar í Kaupmannahöfn muni geta fcngizt endurgoldinn úr iandssjóði samkvæmt 4. gr. laga 7. desbr. 1875, vil jeg hjer með þjónustnsamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlulaðeiganda það, er lijer segir: Þó að 5. gr. nefndra laga veiti yiirsetukonum þeim, er tekið hafa próf á fœð- ingarstofnuninni í Kaupmannahöfn, jafnan aðgang til að verða skipaðar yfirsetukonnr og þeiin, er tokið liafa próf í yfirsotufiœði hjá landlækni eða hjeraðslæknum þeim, er greinin rœðir um, gjöra lögin ráð fyrir, að yfirsetukonur hjer á landi, að eins að undan teknum yfirsetukonunum í Reykjavík, nemi og taki próf innanlands, og vorður konnslan hjer að álítast notasælli að því leyti til, að hjer fer kennslan fram á móðurmáli hlutað- eiganda, cn til að geta numið og tekið próf í Kaupmannahöfn útheimtist, i:ð hlutað- eigandi kunni danska tuugu til hlítar. Af þessu leiðir, að kostnaðurinn við, kennslu yíirsetukonu samkvæmt 4. gr. laganna getur ekki orðið ávísað til útborgunar úr lauds- sjóöi með hærri upphæð en þeirri, er nám hennar lijer á landi myndi liafa í för með sjer, og 4. gr. laganna veitir landshöfðingja, að míuu áliti, ekki heimild til að ávísa til útborgunar úr jarðabókarsjóði öllum kostnaðinum við nám yfirsetukonunnar í Kaup- niannahöfn, en að oins nokkrum hluta hans, eða sem svarar þeirri uppliæö, er nám hennar hjá landlækni myndi liafa kostað. Ijar eö það er oinnig skilyrði fyrir því, að nefndur kostnaður verði greiddur úr landssjóði, að lilutaðeigandi sje skipuð í yfirsetu- kvennahjerað hjcr á landi, mun í tilfelli því, sem hjer liggur fyrir. ekki verða spurning 'mi, að ávísa nefndum styrk til útborgunar fyr en hlutaðeigandi er komin aptur hingað til lands og er skipuð yfirsetukona samkvæmt 2. gr. laganna. — Brjcf laildshöfðingja til amtmaunxins yfir uordur- oy auslurumdœminu um |ailgahúsið á Akureyri. — Jafnframt því að sonda yður, herra amtmaður, hjálagða 2. des jarðabókarsjóðsávísun að upphæð 123 kr. 81 e., til endurgjalds á kostnaði þeim, er b®jarfógetinn á Akureyri hefir greitt til viðhalds fangahúsinu sama staðar, vil jeg hjer með í tilefni af skýrslu yðar um galla þá, sem eru á fangahúsi þessu, að því er snertir °fnana í fangaklefunum, voita yður heimild til að láta ráða bót á tjeðum göllum á liann hátt, sem á er vikið í þóknanlegu brjefi yðar frá 1. f. m., eða á þann liátt, er yður kynni að virðast haganlegastur, eptir að þjer hafið borið yður saman við monn, er vit hafa á slíkum lilutum. Jeg or samdóma yður, herra amtmaður um, að það væri œskilegt að skipa astan fangavörð við hið umrœdda fangahús og gjöra honum að skyldu að dvelja í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.