Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 168

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 168
1881 156 1(;$ fangaliúsinu ilag og nótt, þegar fangar eru í því, og cr jeg fús á að loggja |iaö til við 2. dcs. ráðgjafann, að reynt verði að útvcga fje það, sem með þarf til þessa, með fjáilögunum fyrir árin 1884 og 1885, en eins og yður, herra amtmaður er.kunnugt, er engin lieim- ild til þessara útgjalda í fjárlögum þeim, er alþingi hefir samþykkt fyrir árin 1882—83. Þar á móti samþykkjast hjer mcð tillögur yðar um, að daglaun fangavarðarins verði hækkuð — sje það nauðsynlegt til þess að geta fengið áreiðanlegan mann — upp í 3 kr. 50 a. á tímabilinu frá 15. apríl til 15. oktbr. ár hvcrt, og upp í 1 kr. 75 a. um hinn tíma ársins með því skilyrði, að fangavörðurinn þá skuli dvolja í fangahúsinu stöðugt, á moðan að nokkur fangi situr þar. 169 — Brjef laudsllöfðingja til awtnuimishis yfir suður- oy vesliiritiiidauirinii Uin 12. des. greptrun mannsbeina, er fundizt liöföu á afrjetti. — Eptir að hafa meðtekið þóknan- legt álit yðar, herra amtmaður, um áfrýjun hreppsnefndarinnar í Ölveshreppi á úrskurði yðar frá 10. maí þ. á., er skyldar tjeðan hrepp til að borga kostnaðinn við greptrun mannsbeina nokkurra, er veturinn 1879—80 fundust á fjallinu fyrir ofan Litlaland í Ölvosi, voru íiutt þangað og síðar jörðuð við Hjallakirkju, vil jeg tjá yður það, er nú segir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðoiganda. Ölvoshroppur fer því fram, að mahnsboin þessi hafi fundizt nálægt Grinda- skarðsveginum í afrjettarlandi Selvogshrepps; en þessu lieíir hreppsnefndin í Selvogs- hreppi ekki viljað vera samþykk, og hefir sýslumaðurinn í Árnossýslu tekið fram, að þó beinin kynni að hafa fundizt nálægt Grindaskarðavegi, sje ekki þar mcð sagt, að það sje í Selvogslandi, heldur geti það eins vel verið í Ölveshreppi eða jafnvel í landi Gullbringusýslu. I'ar sem þannig ekkert annað er áfciðanlega víst um mannsbein þau, er hjer rœðir um, en að þau liafa vcrið grafin frá bœ í Ölveshreppi, og þar sein grcptr- unin fór fram án allrar tilhlutunar af hálfu Selvogshrepps, getur sem stendur ekki komið til tals, að kostnaður sá, er lijer rœðir um, verði grciddur af öðrum en Ölves- hreppi; en vitaskuld er, að hreppur þossi á tilkall til endurgjalds frá framfœrslusveit liins framliðna, verði það sannað á fullnœgjandi liátt, liver hún liafi verið. Samkvæmt því, sem þannig er teldð fram, skal úrskurður sá, er þjer, herra amtmaður, liafið lagt á þetta mál, óraskaður standa. 170 — Brjef laudsliöfðingja tit amtiiiaiinsius yfir norðnr- <u/ austurumdœminu um 19. des. flutning úr framfœrslusveit og ólöglega liúsinennsku. — Eptir að Jónas nokkur Jak- obssou hafði í 7 ár búið í Hclgastaðahreppi, varð liann jarðnæðislaus í fardögum 1867. Með því að liann var sveitlægur í næsta hreppi, Ljósavatnshreppi, þar sem hann var fœddur, fór hann með konu sína og barn til hreppstjóranna þar og voru jafnframt eigur hans með tilstyrk svcitarmanna úr Helgastaðahreppi fluttar vestur að Skjálfanda- tljóti, sem er á takmörkunum milli Helgastaða og Ljósavatnshreppa. lljá hreppstjóran- um í Ljósavatnshreppi dvaldi Jónas að eins 1 '/* viku, og kom þá svcitarstjórnin honum fyrir í húsmennsku á bœnum Ingjaldsstöðum í Helgastaðahrepp að fornspurðri svoitar- stjórninni þar. Út af þessu var Jónas kærður um brot gegn 12. gr. tilsk. 26. mai 1863 eða um ólöglega húsmennsku, en þó brot þetta væri nœgilega sannað með rjcttar- prófi, var ekki höfðað mál út af því, og vorið 1868 fjekk Jónas aptur húsnæði í Holga- staðahreppi, og bjó þar, þangað til hann á útmánuðum 1872 bciddist sveitarstyrks, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.