Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 169

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 169
Stjórnartíðindi B. 24. 157 1881 fjekk úr sveitarsjóði Helgastaðahrepps 1 tunnu af kornmat að andvirði 10 rdl. 36 sk., J7Q er þessi hreppur þar eptir með brjefi til sýslumannsins frá 30. marz 1872 heimtaði 19. des. endurgoldinn frá Ljósavatnshreppi. Hinn síðarnefndi hreppur neitaði þessu, en 29. febr. 1879 var hann með úrskurði sýslumannsins í Þingeyjarsýslu skyldaður til að borga nefnda upphæð. Þessum úrskurði áfrýjaði Ljósavatnshreppur til amtmanns, er 30. apríl f. á. úrskurðaði, að Jónas hefði, þegar hann þáði sveitarstyrkinn á útmánuðunum 1872, verið búinn að ávinna sjer sveit í Helgastaðahreppi, og hefir þessurn úrskurði nú verið skotið hingað með brjefi, er jeg meðtók 31. ágúst þ. á., og sem þjer, herra amtmaður, síðar hafið sagt um álit yðar. Hvor um sig af hreppsnefndum þeim, er hjer eiga í hlut, hefir brigzlað hinni um brögð og vjelræði, en livorki hefir það tekizt Ljósavatnshreppstjórn að sanna, að dvalarhreppurinn hafi beitt ofríki eða annari ólögraætri aðferð til að fá Jónas til vorið 1867 að fara um stund úr þessum hreppi, nje hins vegar Helgastaðahreppstjórn að sanna, að fœðingarhrcppur Jónasar hafi lagt honum styrk á laun við dvalarhreppinn. Fyrsta spurningin í þessu máli er, hvort dvöl Jónasar í Helgastaðahreppi liafi slitnað í fardögum 1867, þegar hann leitaði hœlis til hreppstjóranna í Ljósavatnshreppi, og er úrskurður sýslumannsins byggður á því áliti, að svo hafi rerið, en amtmaður áleit aptur á móti, að þessi ferð yrði ekki skoðuð sem bústaðaskipti, en að eins sern kvnnisför, til að útvega sjer nýtt heimili. Jeg hefði nú getað aðhyllzt hina síðarnofndu skoðun, ef Jónas hefði farið slíka ferð, áður en hannn var búinn að yfirgefa eldra, heimili sitt, en þegar þess er gætt, að Jónas, þegar hann fór frá jörð þeirri, er hann liafði búið á þangað til í fardögum 1867, hafði ekki útvegað neinn nýjan samastað handa sjer og hyski sínu, og því varð, eins og hreppsnefndin í Ljósavatnshreppi sjálf kemst að orði, «að flýja á náðir hennam, og að síðan leið heilt ár, fyr on hann öðlaðist lögheimili, — og er jeg amtmanni samdóma um, að dvöl hans fardagaárið 1867 — 1868 í Helgastaða- hreppi hafi verið ólögleg, — fæ jeg ekki sjeð, að dvöl Jónasar frá 1860—1872 í Ilelga- staðahreppi verði talin samfleytt eða þess eðlis, að liann hafi getað með hcnni áunnið sjer framfœrzlusveit. Dvölin hefir slitnað við ferð Jónasar til hreppstjóranna í Ljósavatns- lireppi i sambandi við þá ráðstöfun, sem þeir þar eptir gjörðu, og getur því ekki komið til tals í þessu máli, að telja saman, eins og gjört er í hinum áfrýjaða amtsúrskurði tíma þann, er hann dvaldi í Helgastaðahreppi, áður en hann settist að þar í ólöglegri húsmennsku, við tíma þann, er hann síðan dvaldi í hreppnum, eptir að hafa fengið þar jarðnæði á ný. Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, ber hreppsnefnd Ljósavatnshrepps að endurgjalda hreppsnefnd Helgastaðalirepps sveitarstyrk þann, er hjer rœðir um, með 20 kr. 75 a., og er þetta tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstafanar. — Brjef landshöfðingja ti! nmtinannxins i/fir nordur- oi/ iiiistiiriiindunninu uiil 171 sanuiing kjörskráa. — í brjefi frá 26. oktbr. þ. á. hafið þjer, herra amtmaður, skýrt 20. des. mjer frá, að kjörskrárnar frá Akureyrar kaupstað og allflestum lireppum í Eyjafjarðar- sýslu hafi ekki verið samdar og leiðrjettar á lögskipaðan liátt, og hafið þjer jafnframt lagt það til, að lögsókn gegn hlutaðeigandi hreppsnefndum og bœjarstjórn samkvæmt !5- grein kosningarlaganna frá 14. septbr. 1877 (A. 16.) megi falla niður í jietta skipti, °g að það megi sitja við, að sveitar- og bœjarstjórnir þær, er vanrœkt hafa skyldur Hinn 30. desember 1381.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.