Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 11

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 11
Alma Þegar við mælum okkur mót veit ég ekki lengur hvað tímanum líður. Þú segir að það séu eðlileg viðbrögð. Ég komst síðan að því um daginn að nafnið þitt þýðir víst sál og er af arabískum upp- runa. Það er að finna í orðinu almanak. Þegar ég kynntist þér uppgötvaði ég líka loksins töluna 0. Það breytti öllu. HaraldurJónsson Alma Hún var alltaf eins og í þann veginn að bresta í grát og hún bjó með þessum manni í blettóttu skyrtunni, en þær sögur gengu um hann að hann hefði drepið fyrri konu sína og bútað hana niður með exi í baðkarinu. Eva Andrés Kæra A-! Ég hef staðið við loforðið sem ég gaf þér, en það er ekki auðvelt. Það var eins og við manninn mælt að eftir að við hittumst þá byrjaði gamla klíkan að dúkka upp allt í kringum mig. Ég verð að ,hryggja‘ þig með því að menn spyrja ekkert um þig, og auðvit- að er ég ekkert að hvetja þá til þess. Sjáumst í hádeginu á laugar- daginn. (Sjá: Auður) Sjón Andrés Dreymdi einu sinni að ég héti Andrés. Draumurinn var martröð. Mannanafnanefnd tilkynnti breytingar á beygingu nokkurra mannanafna. Breytingin var þannig að öll mannanöfn sem í nefni- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.