Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 50

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 50
Hallsteinn ... og Dóra ... Ámi Ibsen Hannes Það hljómar kannski svolítið eins og ég ætli að verða eitthvað leikrænn og ágengur þegar ég segist hafa kynnst Hannesi á frekar sársaukafullan hátt. Ég var að bera út póst í Þingholtunum um vetur fyrir mörgum árum og þegar ég tróð þykku umslagi inn um lúguna hjá Hannesi, opnaði hann dymar allt í einu þannig að þær skullu á mér og ég flaug niður hálar tröppumar. Þar með var ekki öllu lokið því Hannes kom sjálfur á eftir mér niður tröppumar nokkmm andartökum síðar með harðan skóhælinn beint í and- litið á mér. Hannes er eitt af þeim nöfnum sem maður veit aldrei hvar maðurhefur. ntn Bragi Ólafsson Haraldur Hæ, Halli og takk fyrir síðast. Mér datt í hug að skrifa þér línu og láta vita að ég er loksins kominn með netfang. Ég rölti í gærkvöldi inná intemetkaffihús í nágrenninu og bað afgreiðsludrenginn um að koma þessu í kring. Hann var mjög liðlegur og með langt á milli augnanna. Það var hugguleg tekknómússík í græjunum og gamall maður sat með sítt, grátt skegg á næstu tölvu; sennilega sjómaður. Hann hefur eflaust langað að kasta trollinu út í upp- lýsingadjúpin og sjá hvort eitthvað ræki á fjömmar. Eða hvort hann var í tölvuleik. En alla vega. Nú er ég til: dagur@babel.dk. DagurKári Pétursson 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.