Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 30

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 30
niður af stólnum og tel nöfnin sem ég hef merkt við og þá áttum við okkur á því að stóllinn er auður og það vantar einn. „Það vantar einhvem," er hrópað úr salnum. En ég veit ekki hver það er sem hefur horfið af sviðinu, svo ég tek upp listann og hef að lesa upp öll nöfnin frá upphafi. „Agnes, Aldís, Alma, Andrés, Andri, Anna, Anton, Ari, Arnar, Arnbjörg, Amfríður, Arngeir...“ Ég er ekki komin lengra en að Arngeiri þegar slagsmál heyrast baksviðs og inn á sviðið koma tveir lögregluþjónar með mann í handjárnum. Hann er auðsjáanlega ein af persónunum á sviðinu. „Arngeir," kalla ég og merki við á listanum. „Arngeir þó,“ hrópa persónurnar í öngum sínum, „hvað gerðir þú af þér?“ „Ég sagðist heita Ólafur en skrifaði svo óvart Eggert undir pappírana í Landsbankanum, gaf sjúkum manni blóð og kallaði sjálfan mig Skúla en stökk síðan á fætur þegar þið kölluðuð Amgeir og þá var ég tekinn höndum í misgripum fyrir Amodd sem er misindismaður sem verið er að leita að,“ sagði Arngeir óðamála. Ég leit á lögreglumennina, kynnti mig og sagði: „Ég heiti Ást- ríður, komið þið sælir. Ég er leiðsögumaður og hef það verkefni að vísa þessum tíu manna hópi leiðina úr leikriti yfir í ferðasögu. Þessi maður sem þið hafið handjámað er ein af persónum mínum. Hann þekkti ekki sjálfan sig en segja má að nú séu kaflaskipti, því nú vita allir hverjir þeir em. Við eigum aðeins eftir að ganga af sviðinu og merkja töskurnar okkar og skrifa nafnið okkar með vatnsekta tússpenna inn í stígvélin okkar áður en við höldum út í óvissuna. Gefið honum frelsi til þess að koma með okkur og ég skal ábyrgjast að hann skrifi sitt eina rétta nafn bæði á merki- miðann á ferðatöskunni sinni og inn í stígvélin sín svo ekki verði oftar um að villast hver hér er á ferð.“ 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.