Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 28

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 28
lít spyrjandi yfir salinn, „hvemig eigum við þá að spyrjast fyrir um hann ef hann heitir ekki neitt. Og þegar eitthvert okkar sér rándýr í leynum eða kóbraslöngu læðast að svefnstað okkar eða ef einhvern langar til að sýna öðrum stjörnuhrap á næturhimninum, hvernig á hann að geta gert öðmm viðvart án þess að kalla nafn hans? Og hvemig á ég að vekja ykkur ef ekki með því að kalla nöfn ykkar.“ „Heiti maður mörgum nöfnum hlýtur að vera síður hætta á því að týnast,“ segir lágróma maður á sviðinu áhyggjufullur við sessunaut sinn til vinstri. „Tvö nöfn em alveg lágmark til þess að hægt sé að tala við sjálf- an sig villist maður og hafi engan annan að tala við,“ fullyrðir sessunautur hans. „Sá sem heitir mörgum nöfnum hlýtur að geta séð hlutina frá mörgum hliðum án þess að þurfa að ganga í margar áttir,“ hvíslar konan sem situr hægra megin við þann áhyggjufulla í eyra hans. „Ég held að lífið verði fjölbreytilegt og framandi beri maður mörg nöfn.“ „Ef maður sér ekkert framandi við það að sitja hér á stól þá verður maður náttúrlega að breyta til og gera eitthvað annað,“ heyrist tautað á sviðinu. „Þegar við emm búin að setja merkimiða á ferðatöskumar okkar og merkja stígvélin þá leggjum við af stað. Er einhver með vatns- ekta tússpenna?" spyr maðurinn sjálfsömggi sem situr við enda borðsins. „Ég er með kúlupenna," kallar ein kvennanna meðal áhorfenda og opnar handtösku sína og byrjar að leita. „En hvað á ég að heita?“ spyr einn mannanna á sviðinu eins og úti á þekju og lítur í kringum sig. Nú tek ég samanbrotin blöð úr vasa mínum og veifa þeim fyrir framan persónurnar: „Hér er ég með lista með nöfnum á sem þið megið velja úr af eigin vild, en bara eitt nafn á mann,“ og ég legg blöðin á borðið. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.