Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 74

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 74
stofunni. Þetta vom gamaldags myndir af löngu dánu fólki fannst okkur. Við byrjuðum á yngstu börnunum og fikmðum okkur upp eftir aldri. „Hver er þetta?“, spurðum við loks og bentum á mynd- ina af elsta og virðulegasta manninum. „Þetta er hann Ólafur afi ykkar“, svaraði amma samviskusamlega, og síðan endaði hún það sem við héldum vera fjölskyldumyndasögu á því að benda á spjátmngslega fígúm í innrömmuðum bæklingi og segja: „Og þetta er hann Ólafur Thors.“ Linda Vilhjálmsdóttir Óskar Óskar er nafn á manni sem er rangt feðraður. Það vita allir nema hann sjálfur. Þetta er ófeðrað nafn og ætti aldrei að vera á þeim sem er skírður því. Bara með því að heyra nafnið veit maður að hann á ekki réttan pabba. Óskar er felunafnið sem leitar undan sannleikanum. Á hverjum ætti það þá að vera fyrst enginn má heita því? Óskar er ekki mannsnafn. Það er tengt óskhyggju konu sem verður ekki ófrísk eftir draumaprinsinn heldur annan; en hún ber barnið síðan upp á draumaprinsinn. í ljós kemur þá að hann munar ekkert um það að eiga eitthvað sem hann á ekki. Óskar ætti bara að vera nafn útaf fyrir sig. Guðbergur Bergsson 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.