Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 51

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 51
Harrí Maður átti ekki að venjast þessu furðulega nafni. Það kom ekki í hugarheim minn fyrr en bandaríski herinn kom hingað í seinna stríðinu. Harrí varð að fremur umkomulausum og grátlegum ung- um manni sem stóð eitt sinn í golu við homið á hermannatjaldi við að fróa sér í ákafa í furðulegri stellingu meðan hann skimaði flóttalega í kringum sig. Áður en þessu lauk stakk annar hermaður höfðinu út um tjaldopið og kallaði: Harrí, Harrí, sem mun þó hafa verið hurry, hurry. Mér fannst aftur á móti ekki liggja á því að félagi hans lyki verkinu. Guðbergur Bergsson Hákon Hún getur aldrei vanist þessari bjánalegu þögn í símanum í hvert skipti sem hún kynnir sig. Þorvaldur Þorsteinsson Heiðmar Þú komst mér fyrir sjónir sem einlægur og auðskiljanlegur náungi. Nú hefur annað komið í ljós. Vandamálið með svona glansandi vatn er að þó allt virðist vera á tæru svona við fyrstu sýn er það einungis vegna þess að maður sér sjálfan sig í því. Ef þú hins vegar færir þig nær til að sjá til botns gerist það sama og þegar þú ert of nálægt að horfa inn í spegil. Þá blasa einungis myrkir auga- steinamir við þér og þú ert engu nær. Þessir hvarfpunktar sál- arinnar em þar að auki eini hlutur augnanna sem ekki em melt- anlegir. Ef við leggjum þá okkur á annað borð til munns. Haraldur Jónsson 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.