Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 10

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 10
minni um að vera munaðarleysingi með dökkbláa derhúfu stend upp og fer á barinn. Oddný Eir Ævarsdóttir Agnes í mínum augum átti nafnið Agnes aðeins að vera á ömmu, kindar- legri fremur hávaxinni gamalli konu með grátþrungin augu og örlítið blátt nef. Seinna komst ég að raun um það, mér til furðu, að Agnes merkir ekki það sama og gömul amma heldur var það útlent orð yfir lamb, oftast kennt við guð - eða guðslambið. Það átti að vera lítill, þægur drengur. Jafn skjótt og þekkingin varð svona mikil, ræktaði ég í huganum hliðstætt en hiukkótt, lotlegt lamb, sem hafði nálgast háa elli, sambland af kerlingu og krakka, og ég kallaði það ömmulambið. Guðbergur Bergsson Alma Ég sé Ölmu fyrst þar sem hún stendur bogin af kulda í kjallara- tröppunum hjá vinkonu sinni og er að reykja eina af fyrstu síga- rettunum sínum um ævina. Þær vinkonurnar eru nýkomnar af bíó þar sem þær höfðu ætlað að reykja í hléinu en komu því ekki við vegna þess að Alma hitti móðursystur sína á leiðinni út í bíóand- dyrið og kunni ekki við annað en að spjalla við hana á meðan frænkan reykti tvær langar piparmyntusígarettur áður en seinni helmingur myndarinnar hófst. Alma og vinkona hennar reykja fjórar Dunhill sígarettur í kjallaratröppunum áður en þær kveðjast um miðnættið og Alma gengur hóstandi heim til sín. Á göngunni veltir Alma því atviki fyrir sér sem foreldrar hennar vildu meina að hefði orðið til þess að þeir völdu handa henni nafnið Alma. Bragi Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.