Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 33

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 33
Draga mig upp - þurrka blóðdropa úr lófunum - sleikja hræðslutárin af kinnunum. Inga Björk Ingadóttir Bersi Þetta orð var í hugarheimi mínum ekki mannsnafn heldur furðu- legt, rautt og sjálfstætt líffæri: Einstæður tittlingur sem giftir karl- menn höfðu í flimtingum. Guðbergur Bergsson Bersi Bersa kynnist ég á Hótel Pallas í Kaupmannahöfn einn morgun á fyrri hluta aldarinnar þegar hann er, eins og ekkert sé, að móta íslenska víndrykkjuhefð. Það er segin saga: allt það sem íslenskast er verður til í útlöndum. Líka íslenskar drykkjuvenjur. Bersi fær þrjá Svía í heimsókn til sín fyrir hádegi upp á hótelherbergi og hann býður þeim upp á íslandskokkteil. Fyrst hellir hann bjór í há mjólkurglös og styrkir síðan bjórinn með skvettu af koníaki og annarri af vískýi. Til að veikja drykkinn fyllir hann glösin upp að börmum með rauðvíni. Svo drekkur hann í botn. En ekki hinir. Bragi Ólafsson Bersi Báturinn hefði getað heitið Bersi en líklega var honum aldrei gef- ið nafn. Á honum fáum við að sigla á vatninu eftir að frænka hefur tekið af okkur loforð um að halda okkur við ströndina. Við syngj- um um stóra stráka sem fá raflost og gætum ekki að róðrinum á meðan. Okkur rekur út á mitt vatn. Litlar stelpur fá hland fyrir hjartað. Gerður Kristný 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.