Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 53

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 53
Hinrik Ford byrjaði ævi sína sem úrsmiður. Ekki þó sem atvinnumaður því hann var of ungur til þess. Þegar hann var tíu ára þótti han'n svo lagtækur að allir í grenndinni komu til hans með úrin sín í viðr gerð og Ford tókst alltaf að fá þau til að ganga rétt. En hugur hans var þó alltaf við önnur og stærri hjól, enda varð honum svo vel ágengt við þau að hann varð mesti bílsmiður í heimi. Þorvaldur Þorsteinsson Hjörtur Fyrír löngu ég heyrði um mann sem gaf og gaf, en aldrei fann sér ból í hlýjum hjartastað. - En svo þegar hann var löngu dáinn, sást að öll hjörtun sem höfðu hitt hann, voru rjóð og heit og glóðu í myrkrinu. Og ef einhver spurði þau um þessa gleði, svöruðu þau alltaf: „Hjörturoði kom um daginn." - En þegar fólkið hætti að gefa sér tíma fyrir orð og aðra góða hluti, var hann bara kallaður Hjörtur og allir gleymdu hvað hann hafði fært þeim öllum. Inga Björk Ingadóttir Hlédís Þegar við kynntumst fannst þér sérkennileg tilviljun að þú skyldir bæði heita þessu nafni og vinna líka í sælgætissölunni í stærsta bíói borgarinnar. En þú sagðir mér líka að manneskja breyttist alltaf fyrr eða síðar í nafn sitt. Nafn væri ekkert annað en umbúðir. Með tímanum koma útlínur innihaldsins í ljós og að lokum þrýstir það sér alla leið upp á yfirborðið. Haraldur Jónsson 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.