Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 71

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 71
Ekkert nafn er sérstakt. Enginn er einstakur. Enginn er nafn. Það er sama hvað mormónar hrúga mörgum utan og innan á fjöllin í Utah. Guð mun ekki ná að tengja sál við nafn og nafn við sál. Hann á eftir að taka nöfnin og spinna upp sálir við þau, algerlega óháð fyrri eigendum. Þúsundáraríkið verður ekki reist á hliðskip- uðum lögmálum heldur stafrænum. Nöfnin standa en þau verða aðeins hráefni fyrir tölugildi og sé horft þannig á málið þá er þúsundáraríkið þegar runnið upp. Því hvað eru nöfn okkar annað en tölur í gagnabönkum? Það er aðeins gömul hefð sem vamar okkur að stíga skrefið til fulls og sleppa vemnni en leyfa nöfnun- um að kombínera sig sjálf út í hið óendanlega. NÖFNIN ein í endalausri mnu án nokkurrar lifandi innistæðu! Þarna er von mormónanna lifandi komin. Kristján B. Jónasson Nanna ... verð að vera; verð að læra að vera í margföldum tíma á einum og sama tíma; í senn hér og þar; þrái þó að vera í senn annars staðar, í öðm hér og öðm þar; þar sem allir hinir em og enginn angrar; því hér er enginn og allir angra; vil sitja þar sem enginn situr núna við hlið allra í stað þess að sitja þar sem allir sitja við hlið einskis; sit þó í auðu sæti einskis en þrái annars einskis sæti. Ámi Ibsen 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.