Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 49

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 49
Halla Halla? Ég man eftir henni þegar hún var lítill glókollur að hjálpa pabba sínum að girða. Hún hélt staurunum uppréttum á meðan hann rak þá niður með sleggju. Hann strengdi gaddavírinn og hún negldi lykkjumar. Þau töluðu fátt en eitt sinn spurði hún hann hvort Guð væri til og hann sagði nei. Þá horfði hún upp í endalausan bláan himininn og yfir endalaust grænt túnið og trúði ekki á pabba sinn. Eva Halldóra Þetta nafn vekur sérstaka furðu mína. Þegar ég var krakki lék ég mér að væntanlegri merkingu þess. Hal=halur. Hal=hali. Óra=ór- ar. Útkoman var: Halldórar=halur (karlmaður) með hala vegna óranna í einskonar mannveru sem er sambland af karli og konu. Hún ætti því að heita í raun og vem Hal-dóra. Guðbergur Bergsson Hallgrímur Hann fór úr neðanjarðarlestinni þar sem hún nánast tæmdist á Les Halles, valdi þann útganginn sem flestir hurfu út um og elti álit- legan hóp fólks upp rúllustiga og út á götu. Þar leituðu menn nokkuð í sitt hvora áttina en flestir þó til vinstri og þeim fylgdi hann að næsta götuhomi þar sem tveir héldu beint áfram en aðrir hurfu inn í verslanir fyrir utan parið sem sneri við. Hann hraðaði sér yfir götuna til þess eins að komast að því að annar tvímenn- inganna hafði staðnæmst til að tala við aðvífandi mann og að hinn var horfinn inn í leigubíl. Og hann var ennþá engu nær um það hvert straumurinn liggur. Þorvaldur Þorsteinsson 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.