Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 68

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 68
Marý Einsömul fæddi hún son sinn í hellisskúta og fól hann dýmm merkurinnar til fósturs og æ síðan brá fjórðungi hans til þessara foreldra sem aumkvuðust yfir hann ómálga og sem gáfu honum að sjúga og sem skýldu honum fyrir sól og vindum. Marý vissi að hann kæmi aftur í fylgd ljóna og það gerði hann svo sannarlega. Nafnlaus, því meðal dýranna þekkjast engin nöfn, og þótt ekki hefði skort sendiboða með vísifingur og löngutöng á lofti, glóandi eins og væm þeir nýkomnir út úr kjamaofni og síblaðrandi um þau þúsund nöfn sem rétt væri að klína á drenginn, valdi hún að kalla hann ekki neitt, að leyfa honum að njóta þess að vera að fjórðungi ljón, dreki og hestur. Þess í stað sendi hún bróður hans af stað en skildi merkurdrenginn og systur hans eftir heima. Hún sagði bróðurnum að hann mætti hirða nöfnin þúsund en systkinin hurfu á braut með ljónunum og sáust ekki meir. Um miðja 19. öld rakst stofnandi' mormónakirkjunnar, Joseph Smith — myndarlegur ungur maður frá New York-fylki - á ljónamanninn í draumi en mglaðist á honum og nöfnunum þúsund sem sendiboðamir höfðu stráð í kringum hann og iðuðu þar í loftinu eins og suðandi randaflugur. Þegar hann vaknaði héldu nöfnin áfram að suða og hann þóttist sjá hvernig þau röðuðu sér upp í legíónir og það vom engar smá legíónir heldur þúsund þúsundir legíóna sem honum þótti sem fæm með sér til skínandi borgar úti á sléttunni, borgar með múra úr gleri, tuma úr gulli og stræti lögð smarögð- um. En fyrir utan borgarhliðin æptu aparnir, ljónin og bimimir og komust ekki inn. Hliðunum hafði verið lokað á þá nafnlausu enda þeim ætlaður staður úti í myrkri merkurinnar. Meðal þeirra var ljónamaðurinn. Hann, sem hefði svo hæglega getað skreytt sig nafni, valdi að gerast nafnlaus og hann talaði yfir dýmnum og sagði þeim frá mönnum sem héldu sig útvalda en vom að innan sem kalkaðar grafir. „Enginn í ríki föðurins gegnir nafni,“ sagði hann. „Þessi borg, Síon, er ekki borg Hans og hún mun tortímast í 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.