Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 24

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Blaðsíða 24
,Jæja, byrjiði nú,“ er hrópað utan úr sal. Fólkið á sviðinu lítur vandræðalega hvort á annað. „Segiði eitthvað,“ hrópar óþolinmóð karlmannsrödd úr salnum. „Ég vissi ekki að ég ætti að segja eitthvað," hvíslar kona á svið- inu og hallar sér að annarri sem situr við hlið hennar. „Ég hef ekkert að segja,“ svarar sú kona lágum rómi, „ég var boðuð hingað á fund.“ „Ég líka,“ hvíslar sú sem hóf samræðumar, „ég kom hingað á undirbúningsfund vegna ferðalags sem ég hef áhuga á að fara í.“ „Það gerði ég líka,“ svarar konan, en það er gripið fram í fyrir henni með köllum utan úr sal. „Þið eigið að gera eitthvað til þess að maður geti kynnst sjálfum sér í gegnum ykkur,“ kallar sköllóttur, eldri maður úr salnum. Hann stendur upp með erfiðismunum og otar staf sínum í áttina að sviðinu. „Fólk á sviði á að sýna manni hvemig á að hugsa og bregðast við og hvernig á að gera hlutina rétt, t.d. hvemig á að beita verkfæmm og gróðursetja tré. Það á að leiðbeina manni um notkun hnífapara í matarveislum og vera fyrirmyndir að upp- byggilegum umræðuefnum. Þið eigið að vera eitthvað, gera eitt- hvað, heita eitthvað og vera tilfinninganæm.“ Hann hlammar sér móður aftur í sætið. „Svona, byrjið að leika og kynnið ykkur svo maður mgli ykkur ekki öllum saman,“ hrópar hávaxin kona með hatt sem situr út á enda á þriðja bekk. Einn mannanna við borðið klórar sér aftan á hálsi og horfir spyrjandi á mann sem situr við borðsendann og virðist ömggur með sig. „Veistu nokkuð hvað þú heitir?“ „Nei,“ svarar maðurinn, „ég er bara að fara í ferðalag. Ég vissi ekki að ég ætti að heita neitt, en þú?“ „Nei, ég er enginn,“ svarar sá fyrri og hættir að klóra sér, „ég veit bara það að mig langar til þess að fara eitthvert," bætir hann við hugsi. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.