Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 9

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 9
JÓRUNN SÖRENSEN: Eyrun mín vitiði að ég hef fegurstu eyru heims? það er alltaf verið að velja fegurstu konur heims þær best klæddu - reyndar líka þær verst klæddu - fegurstu ömmurnar og þær með fegurstu fótleggina en enginn veit af eyrunum mínum þau eru líka oftast hulin hári og ég nota þau bara til að heyra með þeim UÓÐORMURINN_____________________________________ 7

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.