Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 24

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 24
HÖRÐUR GUNNARSSON: Ljóð Raddkliður Ráðgáta Regnið fyrir utan Akstur inní myrkrið Gegnum þröng göng um salarkynnin í fjarlægðir eftir svörtum dreglum í móðurkviði. Mánudagur: I Mánudagur og aldrei hefur himinninn verið svo fagur Skuggar gluggatjaldanna Hárfín blöð kvik af ryki 22 Herbergið einmana birta. UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.