Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 13

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 13
JÓRUNN SÖRENSEN: Hversvegna að skera hamingjuna á háls er erfiðara en ég hélt ég gleymdi að brýna hnífinn Þessvegna þessi eldur sem ég hef kveikt er heitur lýsandi og óumræðilega fagur gullnir logarnir færa mér gleði rauð glóðin gefur mér ást ég óttast kalda öskuna svo ég bæti nýjum sprekum áeldinn UÓÐORMURINN 11

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.