Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 5

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 5
Ljóðormurinn er síðbúinn að þessu sinni og verður nú því sem næst jólaormur. Hann hefur því safnað slíkri magafylli að ekki reyndist unnt að birta í honum ritdóma þótt ástæða hefði verið til. Kemur viðtal við bandarískt Ijóðskáld og bókmenntafræðing að nokkru í stað þeirra. Að öðru leyti eru Ijóð ormsins fjölbreytt og sanna svo ekki verður um villst að ort er í hverju horni þótt sífellt sé kvartað vegna sölutregðu á Ijóðmarkaði. Raunar virðist vera meiri vaxtarbroddur í Ijóðagerðinni á Islandi en í öðrum bókmenntagreinum. Þess vegna á rit eins og Ljóð- ormur rétt á sér og þyrfti reyndar að koma oftar. Sjón er sögu ríkari. Við bjóðum Ijóðunnendum að opna gin orms- ins og skyggnast eftir innihaldinu. Þ.H. UÓÐORMURINN 3

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.