Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 36

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 36
NATALÍA CORREIA (1923- Við ofbjóðum náttúrunni ef villidýr eru drepin Mennirnir gera sér far um að líkjast englum. Englarnir gera sér far um að líkjast mönnum. Englar og menn þykjast vera sakleysið sjálft en sakleysið reynirað líkja eftir villidýrum. Villidýrin - þau rífa í sig menn. Englarnir- þeir rífa í sig villidýr. Sakleysið bjó sig í blóðrauð klæði úr sorg sem það bervegnaframtíðarinnar. 34 Guðbergur Bergsson þýddi UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.