Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 26

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 26
HÖRÐUR GUNNARSSON: Þolinmæði Svo sem að liggja í rúminu og hlusta Á marrið í koddanum þegar augnhár þín Strjúkann. Ljóð Um stund er einsog skorið sé Á viðkvæma strengi /og myrkur grúfði aftur yfir djúpinu/. Ljóð HLUSTAÐU það má heyra Chopin spilaðan í einhverju herberginu Þú þekkir kannski tegund farartækisins Sem hverfur eftir brautinni Eða er það kunnugt skóhljóð sem á erfitt með svefn. UÓ£X)RMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.