Ljóðormur - 01.11.1986, Page 26

Ljóðormur - 01.11.1986, Page 26
HÖRÐUR GUNNARSSON: Þolinmæði Svo sem að liggja í rúminu og hlusta Á marrið í koddanum þegar augnhár þín Strjúkann. Ljóð Um stund er einsog skorið sé Á viðkvæma strengi /og myrkur grúfði aftur yfir djúpinu/. Ljóð HLUSTAÐU það má heyra Chopin spilaðan í einhverju herberginu Þú þekkir kannski tegund farartækisins Sem hverfur eftir brautinni Eða er það kunnugt skóhljóð sem á erfitt með svefn. UÓ£X)RMURINN

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.