Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 28

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 28
GUNNAR HÓLMSTEINN: Framtíðin Framtíðin er ekki í skýjunum framtíðin er í sorgarklæðum hún stendur á grafarbakkanum og horfir á kistu sjálfrar sín síga ofan í gröfina bara gröfina ekki þessa nöturlegu eða helfrosnu GRÖFINA stóll hennar er nú auður hver vill vera framtíðin? á mánudaginn kemur auglýsing í dé-vaff (vilja þjóðarinnar?) ogtæm Svohljóðandi: Framtíð óskast strax. Létt 10-2 vinna, frítt fæði og húsnæði (ath, að auglýsingin í tæm er á ensku) umsækjendur og lysthafendur sendi mynd+persónuupplýsingar til auglýsingaþjónustu dévaffviljans (tæmþjóðarinnar?) merkt: ég er framtíðin. 26 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.