Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 14

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 14
ANTON HELGI JÓNSSON: Greyhound Enn og enn er allt á vísum staö, mín kæra kæra: Niagara-fossarnir, Buffalo, Pittsburgh þú áþreifanlega í bréfunum ég aftur hér að hugsun minni og faðmlag okkar meðal óskilamuna á rútustöð. Umrenningur Hægan, hjarta mitt, hægan. Engan æsing þótt manneskjan bjóði mér gistingu. Hjarta mitt, hægan. Þú skalt ekki lenda hjá vandalausum. Sjálfur veit ég hvað umkomuleysið er hjarta mitt og færi aldrei án þín. UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.