Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 44

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 44
NIKILBOK í LITLU BROTI Næststærsta ensk-íslenska orðabókin rtý ódýr ensk-íslensk skólaorðabók í litlu broti er loksins komin á markað. Hún er ætluð nemendum í grunn- og framhaldsskólum. Sérstakt æfingahefti fylgir bókinni til þess að þjálfa nemendur í notkun hennaren heftið hafa kennararsamið í samráði við ritstjóra bókarinnar. Þetta er bók sem málakennarar hafa beðið eftir, bók sém auðveldar kennurum kennsluna og nemendum námið. Bókin kostar 3.995,00 kr. og hægt er að fá hana með afborgunum. Fýrstu 3000 eintökin eru seld á sérstöku kynningarverði kr. 3.200,00 en það verð miðast við staðgreiðslu. Öm og Örlygur Síðumúla 11, sími 84866 Ensk-íslensk SKÓLA okðabók Örn °'l Örlygu,

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.