Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 15

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 15
ÁLFHEIÐUR LÁRUSDÓTTIR: Nótt Sveiflajarðarinnar besta vinartunglsins blátt, eins og blátt. Flótti trjánna úr borginni bylting gegn kúgun (hver hvíslar í nóttinni: þú ertfrjáls?) Tunglið ígleði sinni áfram kringum jörðina ég kringum þig. Snjórinn sker sjóndeildarhringinn mætir himninum við iljar hans bræðir Ijós dögunarinnar blátt, eins og blátt hendur uppdagaðar í Ijósinu fullar löngunar fullar trúar. UÓÐORMURINN 13

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.