Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 23

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 23
HÖRÐUR GUNNARSSON: Raddir Raddir Líkt og þær hvísli úr ýmsum áttum Líkt og þær væru sífellt viðstaddar sína eigin jarðaför. Eiga þær erfitt með að halda áfram Einsog óumflýjanlegt bergmál. Svefn Á útlánsseðli bókar sem er menning menningu okkar erstimplaðeftirfarandi: 20. mars 1968 9. jan. 1973 3. maí 1984 þessi bók er eftir Jónas E. Svafár Var einhver að tala um svefn? UÓÐORMURINN 21

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.