Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 20

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 20
ÞORVALDUR FRIÐRIKSSON: Hún er hér Ef hún býr í húsi við móðuna miklu þá er leiðin löng og þú sem heldur að vatnið sé ávallt betra í læknum á bak við næsta fjall munt skilja að hún er hér og nú í litbrigðum himinsins í anda vindsins í flugi fuglanna og í lítilli barnshendi sem leitartrausts í þinni. 18 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.