Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 33

Ljóðormur - 01.11.1986, Blaðsíða 33
PORTÚGÖLSK LJÓÐSKÁLD: MANÚEL ALEGRE (1937- Með tíu blóðugum stöfum Óvænt hæfa minnið þrjú skot úr byssu. Ljósið slokknar. Nótt fer að. Nóttin. Skyndilega hæfa orðin þrjú byssuskot og skáldið þagnar og söngurinn deyr. Skyndileg loftárás var gerð á Ijóðið og Ijóðskáld varð innlyksa í sérhljóðum meðan samhljóðar sátu um skáldið og þreyttust kannski á að Ijóða í Ijóði. Voru þetta handsprengjur? Eldatkvæði? Stríð skall óvænt á. Nótt. Og skáldið skrifaði með tíu stöfum hvers vegna? Með tíu stöfum böðuðum í blóði sínu. UÓÐORMURINN Guöbergur Bergsson þýddi 31

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.