Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 33

Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 33
PORTÚGÖLSK LJÓÐSKÁLD: MANÚEL ALEGRE (1937- Með tíu blóðugum stöfum Óvænt hæfa minnið þrjú skot úr byssu. Ljósið slokknar. Nótt fer að. Nóttin. Skyndilega hæfa orðin þrjú byssuskot og skáldið þagnar og söngurinn deyr. Skyndileg loftárás var gerð á Ijóðið og Ijóðskáld varð innlyksa í sérhljóðum meðan samhljóðar sátu um skáldið og þreyttust kannski á að Ijóða í Ijóði. Voru þetta handsprengjur? Eldatkvæði? Stríð skall óvænt á. Nótt. Og skáldið skrifaði með tíu stöfum hvers vegna? Með tíu stöfum böðuðum í blóði sínu. UÓÐORMURINN Guöbergur Bergsson þýddi 31

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.