Ljóðormur - 01.11.1986, Qupperneq 15

Ljóðormur - 01.11.1986, Qupperneq 15
ÁLFHEIÐUR LÁRUSDÓTTIR: Nótt Sveiflajarðarinnar besta vinartunglsins blátt, eins og blátt. Flótti trjánna úr borginni bylting gegn kúgun (hver hvíslar í nóttinni: þú ertfrjáls?) Tunglið ígleði sinni áfram kringum jörðina ég kringum þig. Snjórinn sker sjóndeildarhringinn mætir himninum við iljar hans bræðir Ijós dögunarinnar blátt, eins og blátt hendur uppdagaðar í Ijósinu fullar löngunar fullar trúar. UÓÐORMURINN 13

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.