Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 36

Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 36
NATALÍA CORREIA (1923- Við ofbjóðum náttúrunni ef villidýr eru drepin Mennirnir gera sér far um að líkjast englum. Englarnir gera sér far um að líkjast mönnum. Englar og menn þykjast vera sakleysið sjálft en sakleysið reynirað líkja eftir villidýrum. Villidýrin - þau rífa í sig menn. Englarnir- þeir rífa í sig villidýr. Sakleysið bjó sig í blóðrauð klæði úr sorg sem það bervegnaframtíðarinnar. 34 Guðbergur Bergsson þýddi UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.