Ljóðormur - 01.11.1986, Page 13

Ljóðormur - 01.11.1986, Page 13
JÓRUNN SÖRENSEN: Hversvegna að skera hamingjuna á háls er erfiðara en ég hélt ég gleymdi að brýna hnífinn Þessvegna þessi eldur sem ég hef kveikt er heitur lýsandi og óumræðilega fagur gullnir logarnir færa mér gleði rauð glóðin gefur mér ást ég óttast kalda öskuna svo ég bæti nýjum sprekum áeldinn UÓÐORMURINN 11

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.