Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 18. desember 1980 JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Hitastig neysluvatnsins lækkar í 80° Eins og frá var sagt í síöasta blaöi munu tengingar húsa á Keflavíkurflugvelli við Hitaveitu Suöurnesja hefjast um áramótin. Nokkuð hefur veriö rætt um þaö meöal fólks, að meö tengingu Keflavíkurflugvallar viö kerfi Hitaveitunnar muni hitastig vatnsins lækka niður í 60° og muni húseigendur því þurfa að bæta viö sig meira magni af vatni án þess aö verðiö lækkaöi. Blaöið hafði samband viö Ingólf Aöalsteinsson, framkvæmda- stjóra H.S., og spuröi hann hvort þessi orörómur hefði viö einhver rök aö styöjast. Ingólfur sagði: „Hitastigiö mun lækka niöur í þaö sem því er ætlað aö vera. Samkvæmt byggingasamþykkt þar að lútandi þá má ekki vera heitara vatn í krönum en 80°, og er þvi gefiö mál aö í dag er vatns- hitinn ólöglegur, við erum meö vatniö í Keflavík yfir 90° og er þaö þvi stórhættulegt. Þetta þýöir það, að þeir sem eru lengra frá, þeir fá vatniö ekki 80° heitt, en við því er ekkert hægt aö gera. Ástæöan fyrir þessum mikla hita á vatninu nú er sú, að við erum með 4 framleiðslurásir, fyrst er þetta vatn framleitt 100° heitt og aðeins 2 af þessum rásum geta kælt þaö niður i 80“, hinar tvær skila því 100“ heitu, þannig að þegar þær 4 blandast saman þá er vatnið oröið 90-93° heitt. En sem sagt, þegar þar að kemur mun vatninu verða hleypt út 80- 85°.“ Útgerðarmenn Skipstjórar Fiskverkendur Við bjóðum yður alhliðaþjónustu, s.s.: Nýsmíði - Breytingar - Málun Viðhald fiskskipa. Einnig smíði úr járni og áli, viðhald á vélum og lyfturum. Dráttarbraut Keflavíkur Símar 1335 - 2054 - 2055

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.