Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 40
Fimmtudagur 18. desember 1980 JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Hvað kom fyrir hann Ella? Það er ekki óalgengt aö þaö hendi menn smá missögn, þegar koma á meö uppsláttarfrétt í blaði. En þaö er næsta einsdæmi þegar slíkt verk á aö framkvæma aö ekki sé vitglóra i ritverkinu. Þetta henti hann Elías Jó- hannsson fréttamann, í síðasta tölublaöi Víkurfrétta, í grein sem bar yfirskriftina „Karlakórshúsiö og handhafi lánsloforös". Þaö vekur í þessu sambandi undrun mína, aö ritstjórinn og ábyrgöar- maöur blaösins skyldi ekki stööva greinina, þarsem ég held hann hafi vitað betur en fram kemur i greininni. Mér er óskiljanlegt hvað Elías, blaðamaöur Víkurfrétta, er að fara meö grein þessari, þvi mér þykir harla ólíklegt aö blaöamaö- urinn sé aö skrifa um tiltekið mál án þess aö hafa kynnt sér þaö og fengiö á því einhverja þekkingu. Eöa er Elías að gangaerindaein- hvers, og þaö veröi ekki gert nema fótumtroöa sannleikann og snúa öllu andstætt veruleik- anum til þess aö markinu veröi náö? Ekki veröur hjá því komist að fara nokkrum orðum um sam- skipti Ungmennafélags Kefla- víkur og Karlakórs Keflavíkur, en þeim málum er þörf aö gera betri skil síöar, á síöum Víkurfrétta, svo og allri byggingarsögu Ung- mennafélagsins. Fyrir það fyrsta skal þaö tekiö fram, aö Ungmennafélag Kefla- víkur hefur aldrei óskað eftir aöild aö húseign Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut. Ung- mennafélag Keflavíkur er aö láta teikna samkomuhús og félags- heimili á lóö sem félagiö á hér út meö Garövegi. Þessar teikning- ar eru vel á veg komnar og eru af fullkomnu samkomuhúsi, sem ekki einast er félagsheimili Ung- mennafélagsins, heldur sem fé- lagsheimili fyrir mörg önnur fé- Iög sem sjálfsagt eiga eftir aö veröa eignaraðilar aö bygging- unni. Allt frá upphafi hefur veriö staöið aö þessum undirbúningi svo sem reglugerð fyrir félags- heimilasjóö mæla fyrir um, og hefur félagið fengiö samþykkt sjóðsins um þátttöku í bygging- arkostnaöi. Framkvæmdum væri lengra komiö og félagið búiö aö fá hluta f framlaginu, heföu utanaðkom- andi aöilar ekki oröiö til aö tefja framkvæmdir. Meö bréfi dagsettu 3. júli 1979 til Ungmennafélagsins og óöru samhljóða til Karlakórsins, frá stjórn félagsheimilasjóðs, er fariö fram á þaö við félögin aö þau kanni möguleika á sameiningu þeirra um húseign Karlakórs Keflavíkur. Á meöan slík könnun færi fram voru fram- kvæmdir viö teikningar Ung- mennafélagsins stöðvaöar. Þetta var gert til þess aö Karlakórinn gæti hugsanlega oröiö aöili aö framlagi félagsheimilasjóös til Ungmennafélags Keflavíkur. Þegar viöræöur fóru fram milli félaganna um þessi málefni, skeði nákvæmlega ekki neitt. Samt sem áöur hafði stjórn fé- lagsheimilasjóös tekiö frá fé til greiðslu í hús kórsins, ef samn- ingar næöust, og voru þeir peningar til reiöu um áramótin 1979-1980, en vegna áhugaleys- is varð eitthvert annaö félags- heimili svo heppið að veröa þessa framlags aðnjótandi. Nú eru komin önnur áramót og eitt- hvert félagsheimili verður trú- lega svo heppið aö hljóta fram- lag, sem hugsað var til Keflavík- ur, þar sem úthlutun sjóðsins fer fram í desember og hér hefur ekkert skeð. Á sameiginlegum fundi félag- anna sem haldinn var 15. marz 1980 var gangurinn sá sami, að því viðbættu, að fulltrúar Karla- kórs Keflavíkur skýröu okkurfrá því að þeir í Karlakórnum hefðu ritaö stjórn félagsheimilasjóðs bréf og skýrt þeim frá því, að þaö væri skoöun Karlakórs Kefla- víkur að fjölgun eignaraöila að húsbyggingu þeirra yröu bygg- Ungmemafélag Keflavíkur HAFNARGÖTU 6, KEFLAVlK - SlMI 2062 - PÓSTHÓLF II KeflAvík 18.3. 198o. Kr-r'nV& Keflavíkur Hr. forn. Haukur l&Barsort Vat.nsnosver’i Keflavík. KeB tilvísun til viBræöufundar UMFK og Karlak&sins sem haldlnn var hin" 15,pnrR s.l. og til brífs stj&nar fúlagsheimllasjúBe dr./»c. 3,júlí 3979 har sem beim tilmrelura var beint tll stj&xar UHFK O’ stj&nar Karlak&sins hvort möguleiki vaxi £ samstarfl þessara aBila un ei~n?ira&llrt og sÍBar rekstur þess húss sem Karlak&inn hefur £ r.ní&un,óster Urvmennafelag Keflavíkur eftir skriflegu svari frú Kpr’r!:& Keflav£kur hvort k&inn hafi íhuga £ slfku s&mstarfi og ef svo < r moB hva.öa sklíyrBum. l,n-nennaf<?3ft/» Keflavfkur vlll taka þaB fram aB þaB er rei&utóiB tll -3fkr. sarctarfs meB stofnun samelgnnrfúlftgs e&a £ annan hítt og er ti3húi& til fretexl viBrtisBna um hetta mtfl, SÚ aöstí'.&ft sem i'ngmennafúlagiB þyrfti aB ha^a f húsinu vterl •*,'r.taBa tyrir sVrlfsto^u og geymslu muna fúlagslnr, auk almennra fundar- he irta *'c?ft'T3Íns. V JrBJrv'artyllst f.h, Ungmennafúlags Keflavfk SlrúrBur Sturluson l'orm. hyogincarnefndar, a<Yit renti stj&n fúlagsheimilasjoBs h/ jarstj&n keflftvfkur. ingamálum þeirra ekki til fram- dráttar. Þegar hér var komið sögu þótti okkur sem aö þessum málum höfum unniö fyrir Ungmennafé- lag Keflavíkur, tími til kominn aö viö fengjum einhver svör frá Karlakór Keflavíkur, þannig að okkar framkvæmdir væru ekki stöðvaðar lengur en nuösyn væri. Þann 18. marz 1980 sendum viö Karlakórnum bréf þar sem við óskuðum skriflegra svara kórsins viö þeim spurningum sem til félaganna var beint af fé- lagsheimilasjóði fyrir átta og hálfum mánuöi siöan. Afrit af þessu bréfi sendum við stjórn fé- lagsheimilasjóös og Bæjarstjórn Keflavikur. Bréfið var svohljóð- andi: Nú níu mánuðum síðar hefur Karlakór Keflavíkur ekki svarað þessu bréfi, sem sýnir áhuga þeirraá málinu. Eðaerþaðhugs- anlegt að bréfiö hafi ekki veriö tekið fyrir á fundi ennþá? Á meðan svona gengur bíða teikningar að samkomu- og fé- lagsheimili Ungmennafélags Keflavíkur eftir því, hvort eða hvenær verði hafist handa við þær aö nýju. Eins og hér hefur komiö fram er þaö Ijóst, hvílíkt fleipur og vit- leysu Elias fór með í grein sinni, þar sem hann heldur því fram að Ungmennafélagið hafi ætlað að troöa sér inn á Karlakórinn. I þessum viðræðum var Ung- mennafélagið aðeins, eins og alltaf áöur, að íhuga og sinna þeim málefnum sem til þess er beint, þrátt fyrir að eins og í þessu tilfelli, aö þaö væri til skaða fyrir félagið. Þórhallur Guöjónsson Auglýsið í Víkurfréttum Hvað ertu að segja, Halli? Ég sé þaö á Ijósriti af bréfi UMFK til Karlakórsins, dags. 18. marz1980, aöUng mennafélagið lýsi sig reiöu- búiö til viöræöna um mál- iö". Síðan segir þú í niður- lagi þinnar greinar hér að ofan: ,,( þessum viðræöum var Ungmenafélagiö aö- eins, eins og alltaf áöur, aö íhuga og sinna þeim málefnum sem til þess er beint, þrátt fyrir aö eins og í þessu tilfelli, aö þaö væri til skaöa fyrir félagiö." Varla eru Ungmennafé- lagar vísvitandi aö skaöa fé- lagiö sitt með áframhald- andi viöræöum um „mál- iö?“ elli Nýi hjónaklúbburinn sendir félögum sínum og öðrum Suðurnesjamönnum hugheilar jóla- og nýársóskir. Þvottahús Keflavíkur óskar viðskiptavinum sínun gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.