Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir
JÓLABLAÐ
Fimmtudagur 18. desei ber 1980
Blaðurmein angrar
verkalýðsfulltrúann
í undengengnum tölubl.
Víkurfrétta hefur gætt vax-
andi áhrifa blaðurmeins hjá
Emil Páli Jónssyni, fulltrúa
verkafólks í heilbrigðis-
nefndum, er hann hefur látið
Ijós sitt skína um heilbrigðis-
mál, og svo mjög hefur hann
flýtt sér með fréttir sínar að
honum gleymist að feðra
skrif sin, - eða kýs hann
kannski heldur að felast er
hann sendir samstarfsfólki
sínu í heilbrigöisnefndum
tóninn?
Ekki hefur Emil haft kjark
til að setja ofaní við þetta fólk
á réttum vettvangi og verða
það að teljast slaem einkenni
blaðurmeins að leita ekki
skýringa áhugaverðra atriða
þegar aðilar eru til staðar og
geta svarað fyrir sig.
Léleg starfsmannaaðstaða
í Fiskiðjunni hefur ekki farið
framhja neilbrigðisyfirvöld-
um fremar en öðrum aðilum
og getur sértúlkun blaða-
manna þar engu breytt um
staðreyndir, enda liggur hjá
stjórnendum verksmiðjunn-
ar krafa heilbrigöisyfirvalda
um að fullkominni starfs-
mannaaðstöðu verði komið
þar upp.
Keflavíkur
kirkja
I kvöld, fimmtudaginn 18. des-
ember, verður aftansöngur
(baenastund) kl. 18 i Keflavíkur-
kirkju.
Félagar úr kór Keflavíkurkirkju
syngja nokkur jólalög.
Ibúð óskast
Óska eftir 2-3ja herbergja íbúö til
leigu, helst í Njarðvík. Uppl. í
síma 6019 eftir kl. 18.
Gull-armbandsár
tapaðist við Keflavikurkirkju eða
verslunina Kost. Skilvís finnandi
vinsamlegast hringi í síma 1256.
Fundarlaun.
Dúkkuvagnar
Hentugir til jólagjafa.
Fást aö Þórustig 5 Ytri-
Njarövik, simi 1719.
Um þetta aetti Emil Páli
Jónssyni fulltrúa verkafólks í
heilbrigðisnefndum að vera
kunnugt, og má hann ekki
láta blaðamannapenna Vík-
urfrétta rugla sig í ríminu þótt
liðugt láti að stjórn.
Jóhann Sveinsson
ATHUGASEMD FRÁ EPJ.
Jæja, Jóhann, ekki hélt ég
að það myndi vefjast fyrir þér
að svara þeim ásökunum
sem nefndinni eru sendar,
Nýlega fóru tveir fulltrúar frá
Sorpeyðingarstöö Suðurnesja til
Belgíu og Bretlands til að kanna
búnað til að eyða brotajárni svo
og spirum, úrgangsolíu og öðru
er safnast hefurupphjástöðinni.
En viö athugun þeirra hefur
komið í Ijós að fáir aðilar fram-
ieiða tæki til þessara hluta s.s.
járnapressu, sem yrði nógu hag-
kvæm til reksturs hér, stærðar
sinnar vegna. En að för þeirra
lokinni virðist lausn þessa vanda
nú vera í sjónmáli og veröur
sennilega tekin ákvörðun næstu
daga með kaup á járnapressu og
öðrum þeim útbúnaði sem þurfa
þykir. En síöan á eftir að kanna
það hvort járnið verði selt í inn-
lenda stálbrennslu eða til útflutn
ings. Þegar þessi tæki verða
kominupp verðurhéraðstaöatil
að eyöa öllu sorpi hvort sem um
er að ræða venjulegt sorp, olíu,
fyrst þú varst á annað borð að
svara þeim, því þú ferö eins
og köttur í kringum heitan
graut. Eins og þú hefur ef-
laust tekið eftir, hefur blaðið
gagnrýnt ýmislegt í Keflavík
og Njarðvík, sem betur mætti
fara, þ.á.m. málefni sem þú
tekur til þín. Sumir viðkom-
andi aðila hafa tekið gagn-
rýninni eins og vera ber, en
þú hleypur upp eins og
naðra. Annars er jaaö að
segja að ástæðan fyrir því að
erfitt hefur verið að ræða
þetta á heilbrigðisnefndar-
fundum er, að þeir eru svo
sjáldan haldnir, eins og fram
hefur komið í blaðinu. Þú
veist það, að á flestum þess-
úrgangsmálma aðra, eöa hvað
annaö en salt og fiskúrgang. En
talið er að um 60-100 smálestir
ara fáu funda hafa komið
fram bókanir frá mér eða að-
finnslur um ýmislegt er mið-
ur hefur farið og ætla ég ekki
að orðlengja um það hér,
nema það sé þinn vilji. Varð-
andi Fiskiðjuna þá hefurein-
ungis verið rætt um skrýtin
ummæli þín í Þjóðviljanum
og hvergi er gerð tilraun til að
breyta öðru í þeim málum.
Varðandi nafnleysið er það
að segja, að við sem skrifum
þetta blað merkjum ekki
greinar okkar sérstaklega,
ekki er þar þó um feluleik að
ræða, því nafn okkar allra er
getið í blaðhaus.
af úrgangsolíu bíði nú í tönkum
verksmiöjunnar eftir að verða
eytt.
Eins og sjá má á þessari mynd er ekki vanþörf á að hingaö verði
keypt járnapressa.
KEFLAVÍK
Gjaldendur
útsvara og
aðstöðugjalda
1. desember sl. var fimmti og síðasti gjald-
dagi útsvara og aðstöðugjalda eftir álagn-
ingu.
Dráttarvextir, 4.75%, reiknast 31.
desember n.k. á öll vanskil.
Vinsamlegast gerið skii og forðist með því
dráttarvexti og önnur óþægindi sem af van-
skilum leiðir.
Innheimtustjóri
Emil Páll Jónsson
Lausn í sjónmáli varðandi járnapressu