Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 17
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 18. desember 1980 Verkfall bankamanna: Veltan í Sparisjóðnum varð 2.4 milljarðar kr. - síðasta daginn fyrir verkfallið Á siöasta degi fyrir verkfall bankamanna á dögunum, sem stóð i 4 daga, skapaðist ófremd- arástand í afgreiðslum bank- anna, er þeir uröu naer uppiskroppa með seðla. Varð Seðlabankinn að skammta seðla til bankanna, sem þó fengu ekki alla þá seðla sem þeir þurftu áað halda. Þessi mikla seðlaþurrð stafaði af því, aö þremur dögum áðurtók ríkissjóðurút7 milljaröa til handa Tryggingastofnun rík- isins, sem dreifði þeim síðan til umboðsmanna sinna um land hann á aö um 4000 manns hefðu komið í afgreiðslu sparisjóðsins þennan föstudag, enda var þar örtröð allan daginn, eins og í öll- um útibúum bankanna í Keflavík og Njarövík. Á venjulegum föstu- degi kvað Páll koma um 12-1300 manns, en veltan umraeddan föstudag varö tæplega 2.4 millj- aröar króna, sem samsvarar því að hver einsati Keflvíkingur hafi velt 370 þús. kr. í gegnum spari- sjóðinn aö meðaltali.Tékkarsem bárust sparisjóðnum og sendir voru til Reiknistofnunar bank- Bílaumferð var mikil á Suðurgötunni viö Sparisjóðinn allt. Hið óvenjulega við þessa fjármagnsafgreiðslu til Trygg- ingastofnunarinnar var, að hún var að miklu leyti í reiðufé en gekk ekki út í bankakerfið i ávis- unum eins og venjulega. Þetta jók stórum eftirspurn eftir reiðu- fé, vegna yfirvofandi banka- mannaverkfalls. Samkvæmt upplýsingum sem Páll Jónsson sparisjóðsstjóri í Keflavík lét blaöinu í té, giskaði anna um kvöldið voru rúmlega 1 milljarður. Páll sagði aö seðlar hefðu dugað allan daginn, þó 100 milljónir sem Seðlabankinn lofaði að senda eftir hádegið, heföu ekki komið. Sparisjóðurinn er eina pen- ingastofnunin á Suðurnesjum sem er meö siðdegisafgreiðslu a föstudögum, en þá varð að hleypa inn i hollum og taka upp seðlaskómmtun Mikil örtröð var í Sparisjóðnum allan dagínn Bestu jóla- og nýársóskir Þökkum vidskiptin á Iiðna árinu. Samvinnuferöir-Landsýn hf. Keflavíkurumboö: Kristinn Danivalsson Verkfallsveröi hjá bankamönnum höfðu það náöugtverkfallsdagana. Frá v.: Þórður M. Kjartansson, Elías Jóhannsson, Ragnar Marinós- son, Ómar Jóhannsson og Hjörtur Kristjánsson. Heimsóknartímar um jól og áramót Aðfangadagur kl. 18-21 (6-9) Jóladagur kl. 14-16 og 18.30-19.30 Gamlársdagur kl. 18-21 (6-9) Nýársdagur kl. 15-16 og 18.30-19.30 Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs Opiö mánudaga til föstudaga kl. 17 - 23.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 23.30. Aldurstakmark Ath.: Jólamót 27. og 28. des. 16 ár. Uppl. á stofunni. PLÚTÓ Hafnargötu 32 - Keflavfk Simi 3666 Biliiard er skemmtun í skammdeginu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.