Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ Fimmtudagur 18. desember 1980 VÍKUR-fréttir Nýja lögreglustöðin tekin formlega í notkun Lögreglustöðin nýja var formlega tekin i notkun 10. des. sl. Viðstaddir voru bæjarfógeti, fulltrúar dóms- málaráðuneytisins, arkitekt hússins, eftirlitsmaður með byggingunni o.fl. Meðfylgjandi myndir voru tekn- ar við það tækifæri. I!! í j i j i Hlil jfí f Lögreglumenn i hinni vistlegu setustofu sinni Þórit Maronsson, aöstoðaryfirlögregluþjónn TRÉSMIÐJA KEFLAVfKUR SF. Sóltúni 4 - Keflavik - Símar3516, heima3902,1936 Tökum að okkur alla almerma trésmiðavinnu. Hönum og smíðum allar innréttingar. Einnig sólbekki, útihurðir og lausfög. Gerum föst verðtilboð samdægurs. Tökum einnig að okkur uppslátt og hvers kyns viðgerðir utanhúss. Tilboð eða tímavinna. NÝR LAX Kaupið ykkur nýjan lax á jólaborðið. Fæst í Fiskbúðinni, Hringbraut 92, Keflavík. Einnig er hægt að panta lax í síma 2305. SJÓELDI HF. - HÖFNUM MUNIÐ FLUGELDASÖLU HJÁLPAR- SVEITAR SKÁTA NJARÐVÍK Teppahreinsun Suöurnesja Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki. Margra ára reynsla okkar kemur þér að góðu. Sími 3952 og 3933.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.