Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 57
SÖLUFULLTRÚI – TÍMABUNDIÐ STARF
Við leitum að öflugum sölufulltrúa í
tímabundið starf til eins árs.
Vinnutími er virka daga frá kl. 08:30-16:30.
Starfssvið
• Tilboðsgerð og bókanir.
• Sala og upplýsingagjöf til viðskiptavina.
• Undirbúningur, framkvæmd
og úrvinnsla ferða.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskipta-
eða ferðamálafræði.
• Reynsla af sambærilegum störfum
er æskileg.
• Góð íslensku- og enskukunnátta
í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
• Önnur tungumálakunnátta er æskileg.
• Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi
ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu.
• Rík þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum.
• Mjög góð skipulagshæfni og vönduð
vinnubrögð.
• Fagleg framkoma, snyrtimennska
og stundvísi.
• Jákvæðni, metnaður og frumkvæði.
• Góð tölvufærni.
Nánari upplýsingar veitir Árný Björg Bergsdóttir,
deildarstjóri söludeildar, á netfanginu arnyb@re.is.
VAKTSTJÓRI
Við leitum að drífandi og útsjónarsömum
nátthrafni í starf vaktstjóra.
Unnið er aðra hverja viku, 7 daga í senn,
á næturvöktum frá kl. 19:00-07:00.
Starfssvið
• Dagleg verkstjórn ásamt undirbúningi
og umsjón með brottförum.
• Samskipti við bílstjóra, leiðsögumenn
og viðskiptavini.
• Skýrslugerð og skráning í flotastýringarkerfi.
• Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og
gæðastöðlum fyrirtæksins.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- & hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi.
Aukin ökuréttindi D eru æskileg.
• Stjórnunarreynsla er kostur.
• Þekking á hópferðabifreiðum, umferðar-
reglum og umferðaröryggi er kostur.
• Framúrskarandi þjónustulund og hæfni
í mannlegum samskiptum.
• Mjög góð skipulagshæfni og og útsjónar-
semi. Hæfni til að tileinka sér nýjungar.
• Fagleg framkoma, snyrtimennska
og stundvísi.
• Jákvæðni, metnaður og sjálfstæð vinnu-
brögð. Hæfni til að vinna undir álagi.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu
og rituðu máli.
• Góð tölvufærni.
Nánari upplýsingar veitir Úlfar Þór Marinósson,
rekstrarstjóri, á netfanginu ulfarm@re.is.
Tekið er á móti umsóknum rafrænt á jobs.re.is ásamt ferilskrá, kynningarbréfi og mynd.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2016.
Klettagörðum 12 • 104 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.re.is • www.flybus.is
Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki
með um 400 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri
dagsferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland.
Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að
veita framúrskarandi þjónustu.
SPENNANDI STÖRF
Í FERÐAÞJÓNUSTU
VIÐURKENND
FERÐAÞJÓNUSTA
CERTIFIED
TRAVEL SERVICE
GOLD-CLASS
ENVIRONMENTAL
UMHVERFISFLOKKUN
EMS 582904
HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á
HANNYRÐUM OG FÖNDRI?
Við hjá A4 óskum eftir að ráða kraftmikla sölumenn í verslun okkar í Skeifunni og Kringlunni, með áherslu á sölu og
ráðgjöf til viðskiptavina um hannyrða- og föndurvörur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
KRÖFUR UM HÆFNI OG REYNSLU
• Reynsla af sölu- og verslunarstörfum.
• Brennandi áhugi, haldgóð kunnátta og reynsla af hannyrðum og föndri.
• Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum.
• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
• Snyrtimennska og auga fyrir framstillingu vara.
• Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi.
• Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni.
HELSTU VERKEFNI SÖLUMANNS ERU
• Sala, ráðgjöf og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar, með áherslu á hannyrða- og föndurvörur.
• Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum, afgreiðsla á kassa og önnur almenn verslunarstörf.
Umsóknarfrestur er til og með 21. ÁGÚST 2016.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá inná WWW.A4.IS/UMSOKN
A4 er framsækið fyrirtæki og leggur metnað sinn í að vera í fararbroddi á sviði skrifstofu-, skóla-, föndur- og hannyrðavara og leggur áherslu á góða og trausta þjónustu við
viðskiptavini. Við erum stolt af því að geta boðið upp á heimsþekkt vörumerki sem eiga það öll sameiginlegt að vera í háum gæðaflokki. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 starfsmenn.
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
1
-1
0
D
8
1
A
4
1
-0
F
9
C
1
A
4
1
-0
E
6
0
1
A
4
1
-0
D
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K