Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 57
SÖLUFULLTRÚI – TÍMABUNDIÐ STARF Við leitum að öflugum sölufulltrúa í tímabundið starf til eins árs. Vinnutími er virka daga frá kl. 08:30-16:30. Starfssvið • Tilboðsgerð og bókanir. • Sala og upplýsingagjöf til viðskiptavina. • Undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla ferða. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- & hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða ferðamálafræði. • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði. • Önnur tungumálakunnátta er æskileg. • Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu. • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð skipulagshæfni og vönduð vinnubrögð. • Fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi. • Jákvæðni, metnaður og frumkvæði. • Góð tölvufærni. Nánari upplýsingar veitir Árný Björg Bergsdóttir, deildarstjóri söludeildar, á netfanginu arnyb@re.is. VAKTSTJÓRI Við leitum að drífandi og útsjónarsömum nátthrafni í starf vaktstjóra. Unnið er aðra hverja viku, 7 daga í senn, á næturvöktum frá kl. 19:00-07:00. Starfssvið • Dagleg verkstjórn ásamt undirbúningi og umsjón með brottförum. • Samskipti við bílstjóra, leiðsögumenn og viðskiptavini. • Skýrslugerð og skráning í flotastýringarkerfi. • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- & hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. Aukin ökuréttindi D eru æskileg. • Stjórnunarreynsla er kostur. • Þekking á hópferðabifreiðum, umferðar- reglum og umferðaröryggi er kostur. • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð skipulagshæfni og og útsjónar- semi. Hæfni til að tileinka sér nýjungar. • Fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi. • Jákvæðni, metnaður og sjálfstæð vinnu- brögð. Hæfni til að vinna undir álagi. • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. • Góð tölvufærni. Nánari upplýsingar veitir Úlfar Þór Marinósson, rekstrarstjóri, á netfanginu ulfarm@re.is. Tekið er á móti umsóknum rafrænt á jobs.re.is ásamt ferilskrá, kynningarbréfi og mynd. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2016. Klettagörðum 12 • 104 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.re.is • www.flybus.is Reykjavik Excursions-Kynnisferðir er ört vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki með um 400 starfsmenn. Við erum leiðandi í skipulagningu og rekstri dagsferða með erlenda og innlenda ferðamenn um Ísland. Hjá okkur starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. SPENNANDI STÖRF Í FERÐAÞJÓNUSTU VIÐURKENND FERÐAÞJÓNUSTA CERTIFIED TRAVEL SERVICE GOLD-CLASS ENVIRONMENTAL UMHVERFISFLOKKUN EMS 582904 HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á HANNYRÐUM OG FÖNDRI? Við hjá A4 óskum eftir að ráða kraftmikla sölumenn í verslun okkar í Skeifunni og Kringlunni, með áherslu á sölu og ráðgjöf til viðskiptavina um hannyrða- og föndurvörur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. KRÖFUR UM HÆFNI OG REYNSLU • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum. • Brennandi áhugi, haldgóð kunnátta og reynsla af hannyrðum og föndri. • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Snyrtimennska og auga fyrir framstillingu vara. • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi. • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni. HELSTU VERKEFNI SÖLUMANNS ERU • Sala, ráðgjöf og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar, með áherslu á hannyrða- og föndurvörur. • Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum, afgreiðsla á kassa og önnur almenn verslunarstörf. Umsóknarfrestur er til og með 21. ÁGÚST 2016. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og ferilskrá inná WWW.A4.IS/UMSOKN A4 er framsækið fyrirtæki og leggur metnað sinn í að vera í fararbroddi á sviði skrifstofu-, skóla-, föndur- og hannyrðavara og leggur áherslu á góða og trausta þjónustu við viðskiptavini. Við erum stolt af því að geta boðið upp á heimsþekkt vörumerki sem eiga það öll sameiginlegt að vera í háum gæðaflokki. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 starfsmenn. 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 4 1 -1 0 D 8 1 A 4 1 -0 F 9 C 1 A 4 1 -0 E 6 0 1 A 4 1 -0 D 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.