Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 88
Gylfi Þór Sigurðsson var frábær með Swansea City á síðasta tímabili og skoraði 11 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hér á síðunni eru mörkin hans Gylfa rifjuð upp. 26.09.15 Gylfi skorar eina mark Swan- sea í 3-1 tapi fyrir Southamp- ton á útivelli. Markið kemur af vítapunktinum. Þetta er aðeins annað tap Swan- sea í fyrstu sjö umferðunum. 02.01.16 Annað tímabilið í röð skorar Gylfi gegn Manchester United á Old Trafford. Gylfi skorar með skalla úr erfiðri stöðu og jafn- ar metin í 1-1. Wayne Rooney tryggir Unit- ed svo 2-1 sigur með marki á 77. mínútu. 05.03.16 Gylfi trygg- ir Swansea öll þrjú stig- in gegn Nor- wich þegar hann rekur smiðshögg- ið á góða sókn velska liðsins. Með sigrinum kemst Swan- sea í níu stiga fjarlægð frá fallsæti. 12.03.16 Gylfi jafnar metin í 2-2 gegn Bourne- mouth með nákvæmu skoti frá víta- punkti. Swansea tapar leiknum þó 3-2, þriðja tap þeirra í síðustu fimm leikjum. 1 3 9 24.01.16 Gylfi skorar sitt þriðja mark á árinu 2016 þegar hann kemur Swansea yfir gegn Everton með marki úr víti. Swansea vinnur 1-2, sinn fyrsta deildarsigur á Everton. 5 8 11 mörk Gylfa 02.02.16 Gylfi skorar með góðu skoti í fjærhornið og kemur Swansea yfir gegn West Brom. Leik- urinn endar með 1-1 jafntefli og Svanirnir hafa því náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Ítalinn Francesco Guidolin tók við liðinu. 6 13.01.16 Gylfi skorar í öðrum leiknum í röð þegar hann jafnar metin í 1-1 gegn Sunderland með marki úr víti. Það dugir þó ekki til, Swansea tapar leiknum 2-4 og er í erfiðri stöðu í úrvalsdeildinni. 4 02.04.16 Gylfi byrjar endurkomu Swansea gegn Stoke með skoti fyrir utan teig. Alberto Paloschi jafnar svo metin í 2-2 og tryggir velska liðinu mikilvægt stig. 10 06.02.16 Gylfi kemur Swansea yfir gegn Crystal Palace með frábæru skoti beint úr auka- spyrnu; hans þriðja mark í jafn mörgum leikjum. Leiknum lyktar með 1-1 jafntefli. 7 24.10.15 Gylfi skorar með glæsilegu skoti beint úr auka- spyrnu og jafnar metin í 1-1 gegn Aston Villa. André Ayew skorar svo sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. 09.04.16 Gylfi tryggir Swansea sigur á Chelsea og jafnar um leið markamet Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, þá er Swansea nánast búið að bjarga sér frá falli. 11 2 EnSki boltinn kynningarblað 13. ágúst 20168 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 4 1 -0 6 F 8 1 A 4 1 -0 5 B C 1 A 4 1 -0 4 8 0 1 A 4 1 -0 3 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.