Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. ágúst 2016 19
Auglýsing um stöðu forstjóra
Sólvangs hjúkrunarheimilis
Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar
stöðu forstjóra Sólvangs hjúkrunarheimilis.
Um 50% stöðu er að ræða. Heilbrigðisráðherra
skipar í starfið og er skipunartími til ársloka 2018.
Stefnt er að því að skipa í starfið frá 1. október 2016.
Sólvangur hjúkrunarheimili starfar samkvæmt lög-
um um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, með síðari
breytingum. Á heimilinu eru 59 almenn hjúkrunar-
rými og 8 dagdvalarrými.
Starfssvið
Forstjóri ber ábyrgð á að Sólvangur hjúkrunarheimili
starfi í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli og
erindisbréf sem ráðherra setur honum. Forstjóri ber
ábyrgð á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar, að
rekstrargjöld og rekstrarafkoma séu í samræmi við
fjárlög og að fjármunir séu nýttir á árangursríkan
hátt.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Forstjóri skal hafa háskólamenntun og reynslu af
rekstri og stjórnun sem nýtist honum í starfi.
• Hann skal einnig hafa þekkingu og reynslu á sviði
heilbrigðisþjónustu.
• Gerð er krafa um hæfni í mannlegum samskiptum
ásamt leiðtogahæfileikum.
Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd skv. 2.
mgr. 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu.
Um launakjör forstjóra fer samkvæmt ákvörðun
kjararáðs, sbr. lög nr. 47/2006 um kjararáð.
Ráðuneytið hvetur konur jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilborg Ingólfs-
dóttir, skrifstofustjóri, vilborg.ingolfsdottir@vel.is.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfs-
feril og starfsheiti skulu berast velferðarráðuneytinu,
Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík eða á
netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 29. ágúst nk.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu í stöðuna hefur verið tekin.
Umsóknir berist fyrir 15. ágúst n.k.
í netfangið atvinna@husa.is
Framtíðarstarf í þjónustuveri
Húsasmiðjunnar í Holtagörðum
Viljum ráða metnaðarfullan og þjónustulundaðan
söluráðgjafa.
Ábyrgðarsvið
• Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Þekking á timbri og alm.byggingarvörum er kostur
en ekki skilyrði
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Samskiptahæfni
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HLUTI AF BYGMA
Byggjum á betra verði
VILT ÞÚ VERA HLUTI AF GÓÐRI
LIÐSHEILD OG STARFA
HJÁ TRAUSTU FYRIRTÆKI?
Umsóknir berist fyrir 15. ágúst
í netfangið atvinna@husa.is
Vinsamlega takið fram hvaða starf sótt er um
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HLUTI AF BYGMA
Byggjum á betra verði
HÚSASMIÐJAN Í HAFNARFIRÐI
LEITAR AÐ ÖFLUGUM
LIÐSMÖNNUM
Verkstjóri í timburporti
Ábyrgðarsvið
• Sala, ráðgjöf og þjónusta
við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Vinnuvélaréttindi kostur
• Þekking á timbri og
byggingavörum kostur
• Sjálfstæð og vönduð
vinnubrögð
• Samskiptahæfni
Sölumaður á kassa
Ábyrgðarsvið
• Sala, afgreiðsla og þjónusta
við viðskiptavini
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Sjálfstæð og vönduð
vinnubrögð
• Samskiptahæfni
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
4
0
-E
4
6
8
1
A
4
0
-E
3
2
C
1
A
4
0
-E
1
F
0
1
A
4
0
-E
0
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K