Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 59
Ráðgjafar á
Akureyri og Húsavík
Nánari upplýsingar um starfið á Akureyri veitir Elsa Björg
Pétursdóttir, viðskiptastjóri einstaklinga, 844 3827,
elsa.petursdottir@islandsbanki.is
Nánari upplýsingar um starfið á Húsavík veitir
Höskuldur Skúli Hallgrímsson, útibússtjóri, 440 3848,
h.skuli.hallgrimsson@islandsbanki.is
Á Mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir nánari upplýsingar,
440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is.
Við leitum að ráðgjöfum einstaklinga í útibú Íslandsbanka á Akureyri og Húsavík. Viðkomandi þurfa að
vera áhugasamir og hafa metnað og vilja til að veita viðskiptavinum okkar úrvalsþjónustu.
Umsóknarfrestur um starfið á Húsavík er til og
með 21. ágúst nk. Umsóknarfrestur um starfið á
Akureyri er til og með 28. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is
Umsóknarfrestur
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun æskileg
• Geta unnið undir álagi
• Nákvæmni og talnaskilningur
• Samstarfshæfni
Helstu verkefni:
• Ráðgjöf um fjármál einstaklinga
• Gjaldkerastörf og uppgjör sjóðs
• Að veita framúrskarandi þjónustu
• Önnur verkefni eftir nánara samkomulagi
Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 950 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar
ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu. Íslandsbanki er stoltur handhafi Gullmerkis
Jafnlaunaúttektar PwC. Árið 2016 fékk Íslandsbanki þekkingarverðlaun FVH fyrir mannauðsstjórnun og hvatningarverðlaun jafnréttismála.
Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn: islandsbanki.is > Um Íslandsbanka > Vinnustaðurinn
Starfsmaður óskast í Reykjavík
AB varahlutir óskar eftir að ráða til sín
starfsmann í verslun eða á lager.
Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska,
vöruframsetning,áfylling og fleira.
Hæfniskröfur:
• Stundvísi og áreiðanleiki
• Öguð vinnubrögð, metnaður og vandvirkni
• Góð þjónustulund
• Gott skipulag
• Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Æskilegt er að við-
komandi geti hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til atvinna@ab.is
fyrir 21. ágúst
Okkur vantar bifreiðasmiði
og eða vana menn til starfa í réttingadeild.
Áhugasamir sendi inn umsóknir á
bjarni@bilastjarnan.is eða hringi í síma 778 6380
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
0
-F
D
1
8
1
A
4
0
-F
B
D
C
1
A
4
0
-F
A
A
0
1
A
4
0
-F
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K