Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 82
Hér koma uppskriftir sem eru sumarlegar og góðar. Ótrúlega góður kjúklingur sem er grillað- ur á bjórdós. Kjötið verður safa- ríkt og mjúkt. Uppskriftin miðast við fjóra. Bjórkjúklingur fyrir fjóra 1 heill kjúklingur, um það bil 1.200 g 3 msk. kryddblanda (sjá hér að neðan) ½ lítri bjór ½ laukur 3 hvítlauksrif Nuddið kjúklinginn með krydd- blöndunni bæði utan og innan. Opnið bjórdósina og drekkið helm- inginn úr henni. Takið lokið af dós- inni með dósaopnara eða beittum hníf. Það er nauðsynlegt að dósin sé án loks svo hún springi ekki. Setjið lauk og hvítlauk ofan í bjór- inn í dósinni. Látið kjúklinginn „setjast“ ofan á bjórdós- ina, hluti af dósinni á að fara inn í fugl- inn. Setjið lapp- irnar fram svo kjúklingurinn verði stöðug- ur á dósinni. Lokið grillinu og látið kjúk- linginn grillast á lágum hita og „óbeint“ í um það bil 70-90 mínútur. Óbeint þýðir að slökkt er á miðbrennara. Takið kjúklinginn mjög varlega af dósinni þar sem hitinn getur verið mikill. Látið kjúklinginn hvíla í fimm mínútur áður en hann er skorinn niður. Gott er að bera fram grill- að grænmeti með kjúklingnum, til dæmis paprikur, kúrbít og sveppi. kryddblanda Hér er mjög góð kryddblanda sem er upplagt að nota á kjúklinginn. 5 msk. paprika 2 msk. salt 2 msk. púðursykur 2 msk. chili-duft 1 msk. pipar 1 msk. hvítur pipar 1 msk. óreganó 1 msk. hvítlauksduft 1 msk. laukduft 1 tsk. cayenne-pipar Blandið öllu kryddi vel saman og setjið í krukku með loki. Hristið vel. Þessi kryddblanda passar á allar gerðir af grillkjöti. Sumarlegt vatnSmelónuSalSa ½ vatnsmelóna 1 mangó 2 jalapeño, án fræja 2 msk. graslaukur Safi úr hálfri límónu 1 msk. hunang ½ tsk. salt ½ tsk. pipar Skerið melónuna og mangóávöxt- inn í litla bita. Saxið jalapeño og graslauk smátt. Setjið í skál og kreistið límónusafa yfir. Bragðbæt- ið með hunangi, salti og pipar. Gott er að setja smávegis fetaost með. kartöfluSalat 200 g nýjar kartöflur ½ lárpera, skorin í bita 1 dl majónes 1 msk. sýrður rjómi 1 msk. rifin piparrót 2 msk. sítrónusafi ½ tsk. salt 1 tsk. nýmalaður pipar 1 msk. sætt sinnep 1 tsk. tabasco-sósa 2 msk. graslaukur, fínt saxaður 1 msk. dill, fínt saxað 4 radísur, skornar í þunnar sneiðar Sjóðið kartöflurnar og kælið þær síðan. Skerið í bita. Blandið kart- öflunum saman við allt annað sem upp var talið. Setjið salatið í kæli- skáp þar til það verður sett á borð. Bjórkjúklingur er afar ljúffengur. Vatnsmelóna er einstaklega góð í salat. Bjórkjúklingur Beint á grillið Það er ýmislegt hægt að grilla á góðum dögum. Hvernig væri til dæmis að prófa bjórkjúkling? Grænmeti er líka mjög gott að grilla og sömuleiðis ávexti. Um að gera að vera ekki hræddur við að prófa. Sniðugt er að búa til sína eigin kryddblöndu. Vertu vinur á Facebook Vertu vinur á Facebook Vertu vinur á FacebookLaugavegi 63 • S: 551 4422 SÍÐASTU ÚTSÖLUDAGAR VERÐHRUN 60-70% AFSLÁTTUR MARKAÐSTEMNING OG KAUPAUKAR LAUGARDAG 10.00-16.00 SUNNUDAG 13.00-17.00 Vertu vinur á Facebook Fáðu Fréttablaðið ókeypis í símann eða spjaldtölvuna. Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum NÝTT OG BETRA APP Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar og hvenær sem er. ENDALAUS GSM 2.990 KR. Endalaust sumar ÓTAKMARKAÐ TAL, SMS OG 30 GB GAGNAMAGN* EKKI HAFA ÁHYGGJUR AF SÍMNOTKUNINNI Í SUMAR! Settu þig í samband og fáðu Endalausan GSM 1817 365.is *Greitt er aukalega fyrir farsímanotkun erlendis, til útlanda og í upplýsinganúmer. Nánari upplýsingar er að finna í GSM skilmálum á 365.is *30 GB gagnamagn er innifalið í hverjum mánuði en endalaust gagnamagn fyrir 2.000 krónur bætist við ef farið er umfram 30 GB 1 3 . á g ú s t 2 0 1 6 L A U g A R D A g U R8 F ó L k ∙ k y n n i n g A R b L A ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n g A R b L A ð ∙ h e L g i n 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 4 0 -C B B 8 1 A 4 0 -C A 7 C 1 A 4 0 -C 9 4 0 1 A 4 0 -C 8 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.