Fréttablaðið - 19.10.2016, Page 31

Fréttablaðið - 19.10.2016, Page 31
fólk kynningarblað „Harður heimur atvinnumennsk- unnar í fótbolta skildi eftir sig laskaðan líkama“ segir Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi at- vinnumaður í fótbolta og núver- andi tæknilegur framkvæmda- stjóri Fleetwood Town á Englandi. „Með Benecta og daglegri hreyf- ingu nýt ég þess að vera í krefj- andi vinnu og stunda áhugamál- in. Þökk sé Benecta frá Siglufirði, mínum gamla heimabæ,“ segir Grétar Rafn. Dregur úr bólgum „Benecta styður við náttúrulega viðgerðarferla í líkamanum og hjálpar til við bólguúrvinnslu og getur þannig stuðlað að aukinni hreyfigetu,“ segir Guðný Trausta- dóttir, markaðstengill hjá Vistor hf. Benecta inniheldur kítínfásykr- ur sem eru unnar úr rækjuskel. Sykrungarnir bindast bólgupró- teinum í líkaman um og hjálpa lík amanum að vinna úr bólgum og styð ja við uppbygg ingu vefja og auka þannig liðleika og hreyfi- getu. Með daglegri inntöku má draga úr bólg um og óþægindum og þann- ig auka úthald og orku. Jafnframt stuðl ar Benecta að endur nýjun vefja (s.s. brjósks, sina og beina) og hjálp ar þannig til við að við- halda heilbrigðu stoðkerfi. NotkuN beNecta Dagleg inntaka Benecta getur hjálpað líkamanum að vinna úr bólgum hvort sem þær eru af völd- um álags eða hækkandi aldurs. beNecta er ætlað full­ orðNum, 18 ára og elDri Skammtar: 2 hylki á dag fyrstu mánuðina. Eftir það 1-2 hylki á dag. Mælt er með því að taka Ben- ecta á fastandi maga. Ekki skal taka meira en ráðlagðan dag- skammt (2 hylki). Benecta er ekki ætlað þunguð- um konum eða einstaklingum með skelfiskofnæmi. ÍsleNsk framleiðsla Benecta er framleitt af íslenska líftæknifyrirtækinu Genís. Mikil þróunarvinna og áralangar rann- sóknir liggja að baki vörunni sem byggir á sérhæfðri þekkingu tengdri framleiðslu á lyfjum og fæðubótarefnum unnum úr rækju- skel. Þróun Benecta hefur staðið yfir undanfarinn áratug í sam- starfi við íslenska og erlenda vís- indamenn. Benecta fæst í apótekum, Heilsuhúsinu og Perform.is Nýtur lÍfsiNs betur með beNecta Vistor hf. kynnir Benecta er íslenskt fæðubótarefni unnið úr rækjuskel, sem stuðlar að úrvinnslu á bólgum í líkamanum og verndun vefja í stoðkerfi. Grétar Rafn Steinsson notar Benecta með góðum árangri. 1 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r „Með Benecta og daglegri hreyfingu nýt ég þess að vera í krefjandi vinnu og stunda áhugamálin. Þökk sé Benecta frá Siglufirði, mínum gamla heimabæ,“ segir Grétar Rafn. beNecta l Hjálpar líkamanum að vinna úr bólgum l Styður við uppbyggingu vefja s.s. brjósks, sina og beina l Hjálpar til við að viðhalda heil- brigðu stoðkerfi l Auðveldar hreyfigetu innihaldslýsing: Hvert hylki inni- heldur 300 mg af kítínfásykrum sem unnar eru úr rækjuskel. Engin aukaefni eru í Benecta. Lesa bara FBL 67% Lesa bæði FBL OG MBL 24% Lesa bara MBL 9%af lesendum dagblaða* á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 18–49 ára lesa Fréttablaðið daglega. 91% *Fréttablaðið og Morgunblaðið. 1 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A F B -9 6 2 C 1 A F B -9 4 F 0 1 A F B -9 3 B 4 1 A F B -9 2 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.