Fréttablaðið - 19.10.2016, Side 40

Fréttablaðið - 19.10.2016, Side 40
Markaðurinn Íslenska úrvalsvísitalan1.710,24 -1,12% (-19,45) Miðvikudagur 19. október 2016fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál | Viðskiptavefur Vísis @VisirVidskiptiwww.visir.is Ég, óflokksbundin kratasál, setti mig aldrei úr færi að lesa Evrópuvaktina. Og nú sakna ég hennar þrátt fyrir vankantana. Einn af kostum þess miðils var sá að lestur hans sparaði tíma, t.d. þurfti miklu síður að fylgjast með þeim eintölum sálarinnar sem kallast Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins. Hannes Pétursson 17.10.2016 Könnun Gallup sýnir að um 84 prósent Íslendinga telja að það sé ábatasamt fyrir samfélagið að fyrirtæki skili hagnaði og þrír af hverjum fjórum telja að aukinn hagnaður fyrirtækja sé jákvæður fyrir samfélagið. Nærri níu af hverjum tíu Íslendingum eru sammála því að atvinnurekstur sé undirstaða velferðar í samfélaginu. 84% telja hagnað jákVæðan varð á vísitölu húsnæðisverðs síðastliðna 12 mánuði samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 491,8 stig í september 2016 og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna þrjá mánuði hækkaði vísitalan um 3,5%, síðastliðna sex mánuði hækk- aði hún um 7,7%. 12,2% hækkun Hermt er að kaupendur hafi viljað stærri hlut í Ölgerðinni en var í boði. Höskuldur H. Ólafsson setur fund Arion banka um afnám gjaldeyrishafta og tækifærin sem þeim fylgja. Sala á hlut í Ölgerðinni hefur verið uppspretta vangaveltna meðal áhugafólks um viðskipti með fyrir­ tæki. Verðið fékkst ekki uppgefið og hafa heyrst vangaveltur um að fyrirtækið hafi farið á bilinu 10 til 14 milljarða að heildarvirði. Efsta talan myndi þýða að félagið hafi verið selt á sirka sjö sinum EBITDA sem er rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, skatta og fjármagnsliði. Vaxandi bjartsýni gætir í efna­ hagslífinu og er mál manna að það sé farið að segja til sín þegar fyrirtæki eru verðmetin. Ölgerðin er öflugt fyrirtæki og trú manna á framtíðina er mikil. Forstjóri og stjórnarformaður seldu ekki og hermt er að allir þeir sem keyptu hefðu verið til í meira, margar vörur fyrirtækisins eru þess eðlis að eftir neyslu þeirra kalla þær á aðeins meira. Verðmiðinn á ölinu Fjármálafyrirtæki eru á fullu að undir búa gildistöku nýrra gjald­ eyrislaga. Samkvæmt þeim hafa einstaklingar leyfi til áramóta til að fjárfesta erlendis fyrir allt að 30 millj­ ónum króna. Ekki verður heimilt til áramóta að kaupa einstök hlutabréf erlendis og því beinast augu manna að sjóðum í vörslu fjármálafyrirtækja. Arion banki verður með morgun­ fund í dag kl. 8.30 í höfuðstöðvum sínum, þar sem farið verður yfir þessi mál. Ný lög munu taka gildi þegar þau hafa verið auglýst í Stjórnar­ tíðindum og í framhaldi mun Seðla­ bankinn útlista nánar hvað sé heim­ ilt gagnvart þeim. Eitt af því sem hefur tiltölulega hátt flækjustig er hvernig svokallaðir blandaðir sjóðir munu geta fjárfest erlendis. Erfitt er að sjá að það geti gengið fyrsta kastið þar sem takmarkanir miða við ein­ staklinga sem eiga misháar fjárhæðir í sjóðunum. Sjóðirnir eru þægileg leið fyrir almenning og fagfjárfesta til að dreifa áhættu, en líklegt er að dreifing áhættu erlendis muni fyrsta kastið fara fram í gegnum hreina erlenda sjóði. Gjaldeyrishöft og sjóðasöfnun 1 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A F B -D 1 6 C 1 A F B -D 0 3 0 1 A F B -C E F 4 1 A F B -C D B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.