Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 4
Ljóð m una rödd 70 70145 145 211 12 Ljóð muna rödd er ein persónulegasta og áhrifamesta ljóðabók sem Sigurður Pálsson hefur sent frá sér. Rödd alltaf rödd bakatil í draumunum Rödd sem heyrist varla Rödd sem hverfur ekki Skrýtið Rödd sem er líf Ég finn fyrir henni bakatil í draumunum Alltaf www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 Ljóðabækur vika 42 Tölur vikunnar 23.10.2016 – 29.10.2016 arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottn- ing Íslands, hætti þátttöku í fegurðarkeppn- inni Miss Grand International í Las Vegas í kjölfar þess að stjórnendur keppninnar sögðu henni að grenna sig. Ákvörðun hennar vakti athygli víða um heim. Eftir að hafa séð skilaboð Örnu á Snapchat um að henni liði ekki vel ytra ákvað blaðakonan og femínistinn María Lilja Þrastardóttir að bóka flug heim fyrir fegurðardrottninguna. Magnús Ólason, framkvæmda- stjóri lækninga á Reykja- lundi, segir að nú berist 60-70% fleiri beiðnir um meðferð á Reykjalundi en þjónustu- samningurinn við ríkið leyfi. Frá hruni hefur fjármagn til starfseminnar verið skert um 25 til 30%. Heilsuhagfræðileg úttekt sýndi að sex vikna með- ferð, sem kostaði 1,2 milljónir fyrir hvern einstakling, skilaði að meðaltali 9,7 milljónum til samfélagsins. Pamela anderson, leikkona og dýravinur, lýsti því yfir í samtali við Fréttablaðið að hún hefði farið til Rússlands til að reyna að stöðva ferðir skips með íslenskt hvalkjöt. Pamela, sem er stjórnarmaður í samtökunum Sea Sheperd, segir Kristján Loftsson, eiganda Hvals hf., kalla mikla skömm yfir alla íslensku þjóðina. Þrjú í fréttum Fegurð, endurhæfing og hvalur nauðgun var tilkynnt til lög- reglu árið 2014.131 daga getur sá þurft að bíða sem þarf á endur- hæfingu á Reykjalundi að halda. 365 5%hælisleitenda á þessu ári eru Sýrlendingar. 500 milljónum minna fær lögreglan í landinu en hún fékk árið 2007. 876 störf verða til á Keflavíkurflugvelli, gangi spár eftir. 15.743 Íslendingar mega kjósa í fyrsta skipti í alþingiskosn- ingum í dag. 31.812 innflytjendur voru á Íslandi í upphafi þessa árs. Þótt ekkert liggi fyrir um það hvaða flokkar mynda næstu ríkisstjórn eða hversu langan tíma stjórnarmynd- unarviðræður munu taka, er ljóst að eftir einungis tvo mánuði þarf að sam- þykkja fjárlagafrumvarp næsta árs. Kristján Möller, fyrsti varaforseti Alþingis, segir að sú ákvörðun að kjósa að hausti til sé sú vitlausasta sem hefði verið hægt að taka. „Ég hefði annað hvort viljað vera búinn að því, til dæmis strax eftir forsetakosningar, eða gera það um miðjan febrúar. Sér- staklega út af fjárlögum en líka út af undirbúningi flokkanna og þar með talið prófkjörum,“ segir Kristján. Hann minnir á að ef í hönd fer heilt kjörtímabil þá verður aftur kosið á þessum tíma eftir fjögur ár. Kristján segir að vanda þurfi vinnuna við fjárlagafrumvarpið, eins og önnur lög. „Fjárlög eru lög frá Alþingi. Þetta er ekki eitthvað stefnu- mótunarplagg. Þetta eru lög sem þurfa að fara í þrjár umræður og nefndar- vinnu. Fjárlaganefnd þarf að senda málið út til umsagnar og kalla til sín fullt af aðilum, eins og venja er,“ segir Kristján. Hann segir stöðuna grafal- varlega. Kristján bendir að sama skapi á að það verði að samþykkja fjárlaga- frumvarpið fyrir áramót, annars megi ríkið í rauninni til dæmis ekki greiða út laun. Fjármálaráðuneytið hefur alla jafna verið að leggja síðustu hönd á fjár- lagafrumvarpið í síðasta hluta ágúst- mánaðar og það síðan verði lagt fyrir þing þegar það kemur saman fyrir miðjan september. Alþingi hefur þá rúma þrjá mánuði til þess að fjalla um fjárlagafrumvarpið og samþykkja það sem lög. Núna er liðið undir lok október. Guðmundur Árnason, ráðuneytis- stjóri í fjármála- og efnahagsráðuneyt- inu, segir að hefðbundnum undirbún- ingi við fjárlagafrumvarpið miði vel fram. „Okkar vinna miðast við það að ný ríkisstjórn geti af skilvirkni lokið umfjöllun um frumvarpið og komið því fyrir þingið sem allra allra fyrst. Þannig að þingið hafi þá sem mest ráðrúm til þess að fjalla um frum- varpið og afgreiða það. Það er þó ljóst að það verður með óhefðbundnum hætti einfaldlega vegna þess að tíma- ramminn er allt annar en verið hefur,“ segir hann. Guðmundur segir að vinna ráðu- neytisins miðist við að ný ríkisstjórn myndi hafa svigrúm til að setja sínar eigin pólitísku áherslur inn í frum- varpið. Guðmundur segir enga varaáætlun vera til ef Alþingi næði ekki að ljúka fjárlagafrumvarpinu í tæka tíð. „Það má ekkert gjald greiða nema með heimild í fjárlögum, þannig að það er alveg ljóst að það verður að sam- þykkja fjárlög fyrir áramót með ein- hverjum hætti.“ Guðmundur bendir jafnframt á að Alþingi hafi samþykkt fjármála- áætlun til fimm ára í ágúst. Á þeim grunni sé byggt í fjárlagafrumvarpinu. jonhakon@frettabladid.is Vitlausasti tíminn til að kjósa Nýtt Alþingi hefur einungis tvo mánuði til þess að samþykkja fjárlagafrumvarp næsta árs. Varaforseti Al- þingis segir stöðuna alvarlega. Ráðuneytin eru langt komin í undirbúningi sínum við gerð frumvarpsins. kosningar 2016 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015. Fjárlagafrumvarpið í ár verður lagt fram mun seinna en áður hefur tíðkast. Ráðuneytisstjórinn segir þó undirbúning ganga vel. FRéttaBlaðið/GVa Þetta er ekki eitt- hvað stefnumót- unarplagg. Þetta eru lög sem þarf að fara í þrjár um- ræður. Kristján Möller 1. varaforseti Al- þingis Það er alveg ljóst að það verður að samþykkja fjárlög fyrir áramót með einhverjum hætti. Guðmundur Árnason ráðu- neytisstjóri 2 9 . o k T Ó b e r 2 0 1 6 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -3 7 3 0 1 B 1 C -3 5 F 4 1 B 1 C -3 4 B 8 1 B 1 C -3 3 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.