Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 59
Framkvæmdastjóri Móbergs á Íslandi Við leitum að framkvæmdastjóra til að leiða uppbyggingu félagsins innanlands sem utan, aðila sem leggur sig allan fram í starfi, elskar starfið og langar að takast á við stóru aðilana á markaðinum. Vinnusemi og ástríða eru jafnstór þáttur í fyrirtækjamenningunni og góður starf- sandi. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember en umsóknir ásamt kynningarbréfi skal senda á job@moberg.is Ábyrgð Dagleg stjórnun og umsjón með rekstrareiningum á Íslandi og erlendis. Fagleg ábyrgð á starfsemi. Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð. Framkvæmd og eftirfylgni rekstrar- og fjárhagsáætlana. Þekking og reynsla Öflugur leiðtogi með metnað til að ná árangri í starfi. Að lágmarki 5 ára reynsla úr rekstri fyrirtækja. Gott tengslanet innanlands. Gott tengslanet erlendis kostur. Menntun sem nýtist í starfi. Getur starfað í krefjandi og árangursdrifnu umhverfi. Hæfileiki til að hlusta, greina og rökstyðja. Frábær færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli. Tekur starf sitt alvarlega en sjálfan sig ekki of hátíðlega. Okkur finnst að bankastarfsemi eigi að vera einfaldari, sveigjanlegri, bjóða upp á fleiri valmöguleika og umfram allt gera líf allra þægilegra. Þess vegna viljum við búa til valkosti til viðbótar við hefðbundna bankastarfsemi. Móberg er stærsta fjármálatæknifyrirtæki Íslands sem þróar úrval sérhannaðra fjármálalausna sem henta breiðum hópi viðskiptavina. Við byggjum upp ármálatæknifyrirtæki. Frekari upplýsingar gefur Skorri Rafn Rafnsson, forstjóri Móbergs: skorri@moberg.is, s: 616 9922 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -8 B 2 0 1 B 1 C -8 9 E 4 1 B 1 C -8 8 A 8 1 B 1 C -8 7 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.