Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 12
UPPÁHALD BARNANNA – ALLT Á EINUM STAÐ SPARAÐU 25% AF ÖLLU* LAUGARDAG OG SUNNUDAG *Gildir ekki um gjafakort og vörur sem eru þegar á afslætti. Þetta tilboð gildir 29.-30.10 2016. Ath. lengri opnunartíma. Smára- og Korputorg 09:00-18:00 laugardag og 10:00-18:00 sunnudag. Glerártorg 10:00-18:00 báða dagana. Danmörk Fyrrverandi menningar- ritstjóri danska dagblaðsins Jyl- landsposten segir að sér hafi verið bannað að tjá sig opinberlega um Múhameðsteikningar blaðsins eða um trúmál almennt auk þess sem hann mátti ekki  koma fram í útvarps- eða sjónvarpsþáttum. Þetta hafi yfirmenn hans komið sér saman um, bæði yfirritstjóri blaðsins og stjórnarformaður útgáfufyrirtækisins, eftir að reynt var að fremja hryðjuverk inni á rit- stjórn blaðsins árið 2010. Flemming Rose, sem var menn- ingarritstjóri danska dagblaðsins Jyllandsposten þegar þar voru birtar hinar umdeildu skopteikn- ingar af Múhameð spámanni í september árið 2005, segir frá þessu í bók sem kom út í gær. Þar lýsir hann því hvaða áhrif and- rúmsloft óttans hafði á ritstjórn blaðsins. Bókina nefnir hann De besatte eða Hin hernumdu. „Þetta er bók um eðli ógnarinn- ar,“ sagði Rose í viðtali á fréttavef danska blaðsins Information. Sjálfur segist hann vel geta skilið þær ákvarðanir sem yfirmenn hans tóku. Þeir hafi hins vegar gengið of langt. „Þeir ættu að minnsta kosti ekki að veifa þessum fjölmiðlafrelsis- fána við öll möguleg tilefni. Það er viss hræsni í því,“ segir hann í við- talinu við Information. Hann segir ástandið á Jyllands- Eins og á fjölmiðlum í alræðisríkjum Flemming Rose, sem var menningarritstjóri á Jyllandsposten þegar Múhameðsteikningarnar voru birtar, segir yfirmenn sína hafa þaggað niður í sér. Hann hafi ekki mátt tjá sig um trúmál og ekki mæta í útvarps- eða sjónvarpsþætti. Bók hans um málið er komin út. Danski blaðamaðurinn Flemming Rose hefur sent frá sér bók um ástandið á Jyllandsposten eftir að hryðjuverkamenn reyndu að gera árás á ritstjórn blaðsins. FRéttablaðið/EPa posten ekkert hafa verið skárra en á þeim fjölmiðlum, sem starfa í einræðisþjóðfélögum. „Það er vel hægt að vera með allar skálaræðurnar og meginregl- urnar, en þegar hættan gerir vart við sig, hvað gera menn þá? Byrja að banna,  taka til við að stjórna fólki og segja því að halda kjafti,“ segir hann. Hann hefur áður gefið út bók um Múhameðsteikningamálið. Sú bók hét Tavshedens tyranni, eða Harð- stjórn þagnarinnar, og kom út árið 2010. Hann segist hins vegar hafa vitað lengi að hann myndi líka þurfa að skrifa þessa bók, sem nú er komin út. Lengi vel taldi hann rétt að bíða með það til elliáranna, en ákvað bíða ekki lengur eftir að hann las grein í dagblaðinu Polit- iken síðastliðið haust. Þar sagðist Jørgen Ejbøl, sem árið 2008 var stjórnarformaður fyrirtækisins JP/Politikens Hus, útgefanda Jótlandspóstsins og fleiri dagblaða, ekki lengur þeirrar skoðunar að birting Múhameð- steikninganna hafi snúist um tjáningarfrelsið: „Þetta eru alger- lega dæmalausar aðstæður þar sem okkur er ógnað af agnarlitlum hópi herskárra íslamista. Blaða- menn og ritstjórar geta ekki tekist á við þann vanda. Einungis leyni- þjónusturnar og herinn geta það.“ gudsteinn@frettabladid.is Það er vel hægt að vera með allar skálaræðurnar og megin- reglurnar, en þegar hættan gerir vart við sig, hvað gera menn þá? Flemming Rose, fyrrverandi menningar- ritstjóri á Jyllandsposten 2 9 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a b L a ð i ð 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -4 6 0 0 1 B 1 C -4 4 C 4 1 B 1 C -4 3 8 8 1 B 1 C -4 2 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.