Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 29.10.2016, Blaðsíða 85
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Heiðrún Kristjánsdóttir Svansvík, Súðavíkurhreppi, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. október sl. Jarðarförin auglýst síðar. Jóhanna R. Kristjánsdóttir Pétur S. Kristjánsson Rakel Þórisdóttir Þorgerður H. Kristjánsdóttir Hermann S. Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jóhann Lúthersson Þórðarsveig 3, Reykjavík, sem lést sunnudaginn 23. október á Landspítalanum verður jarðsunginn frá Guðríðarkirkju þann 31. október kl. 13.00. Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Grímur Guðmundsson Elías Oddur Jóhannsson Sara Ósk Guðmundsdóttir og fjölskyldur. Yndisleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigrún Gyða Sveinbjörnsdóttir Lambhaga 26, Selfossi, lést miðvikudaginn 26. október. Ólafur Th. Ólafsson börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs föður míns og afa, Ragnars Árnasonar mælingaverkfræðings, Æsufelli 4. Guðný Ragnarsdóttir Ragnar Árni Ólafsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Svanhvít Tryggvadóttir áður til heimilis að Túngötu 7, Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju þriðjudaginn 1. nóvember kl. 14. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á dvalarheimilið Hornbrekku. Guðrún Gunnarsdóttir Jón Gunnarsson Finnur Víðir Gunnarsson Hrefna Magnúsdóttir Bergur Gunnarsson Rósa María Vésteinsdóttir Gunnar, Svanhvít, Magnús, Gunnar Konráð, Freydís Þóra og Katrín Ösp Systir mín, mágkona og móðursystir, Lilja Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, lést á Landspítalanum 24. október. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Sigurðardóttir Valur Steinn Þorvaldsson Sigríður Þóra Valsdóttir Sigurður Már Valsson Móðir okkar, Hólmfríður Kristín Jensdóttir Réttarholtsvegi 27, lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 18. október. Jarðarförin hefur farið fram. Jens, Tómas og Áslaug Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Jónsteinn Haraldsson Mánatúni 4, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 31.október kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á SÍBS. Halldóra H. Kristjánsdóttir Borgar Jónsteinsson Þórunn Inga Sigurðardóttir Rebekka Rut Borgarsdóttir Ernir Snær Ólafur Örn Jónsson Halldóra Óla Hafdísardóttir Ísold Braga Ólafur Kiljan Ólafsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Eiríkur Svavar Eiríksson fv. flugumsjónarmaður, Boðahlein 5, Garðabæ, lést aðfaranótt 22. október sl. á Vífilstöðum. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. nóvember nk. kl. 13.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Gigtarfélag Íslands. Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir Jens Dirk Lubker Steinunn Eiríksdóttir Þorsteinn Lárusson Þóra Eiríksdóttir Jan Steen Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir, afi og langafi, Jón Guðmundsson strætisvagnabílstjóri og leigubílsstjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi mánudaginn 24. október. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. nóvember kl. 13.00. Ríkharður Örn Jónsson Jóhanna Sigurðardóttir Íris Edda Jónsdóttir Viðar Arnarson Hafdís Eygló Jónsdóttir Sigurbjörn Arngrímsson Sigurborg Gunnlaugsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Dómkirkjan  á 220 ára vígsluafmæli  á morgun og hefur fagnað því allan þennan mánuð. Við hátíðaguðsþjónustu klukkan 11 predikar sr. Þórir Stephensen þar og fyrrverandi prestar, þau sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son, þjóna ásamt settum sóknarpresti, sr. Sveini Valgeirssyni. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar býður upp á messukaffi á eftir. Á mánudagskvöldið  verður þar svo sálmasyrpa undir stjórn Margrétar Bóas- dóttur.  Laufey Böðvarsdóttir sem ólst upp á kirkjustaðnum Búrfelli í Grímsnesi sat í sóknarnefnd Dómkirkjunnar í nokkur ár áður en hún gerðist þar kirkjuhald- ari. Hún segir gefandi og skemmtilegt að starfa í þessum aldna og fagra helgidómi. En hvert er hlutverk kirkjuhaldara? „Ég sé um það veraldlega en prestarnir  það andlega,“ útskýrir hún. „Er með fjár- málin á minni könnu og sé um viðhald kirkjunnar og safnaðarheimilisins, hvort tveggja eru merkilegar byggingar  og ég fæ fagmenn í viðgerðir. Það reynir á að allt gangi upp, hér eru útvarpsupp- tökur, prestsvígslur og prósessíur. Þetta er höfuðkirkjan og hún þarf að halda í sínar gömlu, góðu hefðir. Svo er ég með prestunum að skipuleggja starfið, þannig að þetta er mjög fjölbreytt  vinna og sú skemmtilegasta sem ég hef unnið.“ Laufey segir úrvals starfsmenn í Dóm- kirkjunni, bæði lærða og leika. „Hér er einhuga og góð sóknarnefnd og fórnfúsir sjálfboðaliðar af báðum kynjum sem leggjast á eitt við að efla safnaðarstarf- ið.“ Hún nefnir sem dæmi Kirkjunefnd kvenna í Dómkirkjunni sem var stofnuð 1930 og hefur í áranna rás „lagt til ófá handtök, öll unnin af kærleika“, eins og hún orðar það. Getur þess líka að konur sem ekki séu í nefndinni komi færandi hendi þegar messukaffi er á borð borið. Saga Dómkirkjunnar er Laufeyju hug- leikin. „Þetta hús geymir mikla sögu, bæði í gleði og sorg og mér finnst mikil- vægt að hún gleymist ekki. Slökkvilið borgarinnar hafði til dæmis aðsetur í skrúðhúsinu í áratugi og því héldum við slökkviliðsmessu um daginn. Starfs- menn liðsins lásu ritningarlestra, þetta var mjög falleg stund.“ gun@frettabladid.is Það er gefandi að starfa í þessum aldna helgidómi Í Dómkirkjunni verður hátíðaguðsþjónusta á morgun þegar 220 ár eru liðin frá vígslu hennar. Á eftir bjóða konur upp á messukaffi. Laufey Böðvarsdóttir er kirkjuhaldari. Þetta er höfuðkirkjan og hún þarf að halda í sínar gömlu, góðu hefðir. Laufey segir starf kirkjuhaldara í Dómkirkjunni það skemmtilegasta sem hún hafi unnið. FréttabLaðið/GVa t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 41LAUGARDAGUR 29. október 2016 2 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 C -4 F E 0 1 B 1 C -4 E A 4 1 B 1 C -4 D 6 8 1 B 1 C -4 C 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.